fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Hjartabilun

Drakk fjórar dósir af orkudrykkjum á dag í tvö ár – Endaði með hjartabilun

Drakk fjórar dósir af orkudrykkjum á dag í tvö ár – Endaði með hjartabilun

Pressan
21.04.2021

21 árs gamall breskur háskólanemi endaði á gjörgæsludeild eftir að hann varð fyrir hjartabilun í kjölfar mikillar neyslu á orkudrykkjum. Hann drakk fjóra orkudrykki á dag í tvö ár. Hann lá á sjúkrahúsi í 58 daga. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn hafi drukkið fjóra hálfslítra orkudrykki á dag í tvö ár. Þetta endaði Lesa meira

Róbert var lagður inn með hjartabilun sama dag og faðir hans lést: „Maður vinnur sig áfram og er þakklátur fyrir að fá einn séns í viðbót“

Róbert var lagður inn með hjartabilun sama dag og faðir hans lést: „Maður vinnur sig áfram og er þakklátur fyrir að fá einn séns í viðbót“

Fókus
07.04.2018

Söfnun sett af stað fyrir fjölskylduna – Nærsamfélagið sýnir stuðning og samkennd Róbert Veigar Ketel veiktist alvarlega fyrir rúmum mánuði og var lagður inn á sjúkrahús, sama dag og faðir hans, Walter, varð bráðkvaddur. Eftir miklar rannsóknir var Róbert greindur með hjartabilun og starfar hjartavöðvinn aðeins um 15–20%. Róbert dvelur nú á Reykjalundi í endurhæfingu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af