fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

hjarta

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjartað mitt

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjartað mitt

EyjanFastir pennar
17.08.2024

Góði dátinn Svejk í sögu Miroslav Hasek endaði gjarnan samræður á þessum orðum: „Og sjálfur er ég ekki vel góður.“ Engin skýring var þó gefin á þessum óræðu veikindum. Síðustu 2-3 árin hef verið í alls konar rannsóknum í flottustu og dýrustu tækjum landsins vegna óþæginda frá hjarta. Lengi vel fannst engin skýring en nú Lesa meira

Ótrúlegt uppgötvun – 380 milljóna ára gamalt

Ótrúlegt uppgötvun – 380 milljóna ára gamalt

Pressan
25.09.2022

Í vesturhluta Ástralíu gerðu vísindamenn merka uppgötvun nýlega. Þar fundu þeir 380 milljóna ára gamalt hjarta. Það er í steingervingi af fiski. BBC skýrir frá þessu. Þetta er elsta hjartað sem nokkru sinni hefur fundist. Það veitir ákveðnar vísbendingar um hvernig mannslíkaminn hefur þróast yfir í að vera eins og hann er í dag. Kate Trinjastic, Lesa meira

Sykurlausir gosdrykkir gætu verið slæmir fyrir hjartað að sögn vísindamanna

Sykurlausir gosdrykkir gætu verið slæmir fyrir hjartað að sögn vísindamanna

Pressan
17.09.2022

Að drekka hálfa dós af sykurlausum gosdrykk á dag gæti aukið líkurnar á að fá hjartaáfall að sögn vísindamanna. Þeir telja að sætuefni, sem einnig eru notuð í mjólkurvörur, morgunkorn og tómatsósu, geti átt sök á þessu. Daily Mail skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi komist að því að fólk sem neytti 78 mg á dag af sætuefnum, sem Lesa meira

Gleymdu mannshjarta um borð í flugvél

Gleymdu mannshjarta um borð í flugvél

Pressan
15.12.2018

Farþegaflugvél frá Southwest Airlans varð að snúa við á sunnudaginn þegar hún var á leið frá Seattle til Dallas. Vélin var búin að vera á lofti í um klukkustund þegar uppgötvaðist að mannshjarta hafði gleymst um borð. Talsmenn Southwest Airlens segja að flogið hafi verið með hjartað frá Kaliforníu til Seattle þar sem það átti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af