Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?
EyjanStöðugt kemur betur í ljós að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og helsti „leiðtogi“ stjórnarandstöðunnar, ræður engan veginn við verkefni sitt. Hún hefur þingflokk Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni á bak við sig. Hún vildi skipta þar um formann enda má öllum vera ljóst að Hildur Sverrisdóttir er afleitur formaður þingflokks sem fælir kjósendur frá flokknum í Lesa meira
Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
EyjanStjórnarandstaðan hjó mjög ómaklega í garð forseta Alþingis á síðasta þingdegi. Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur lagt sig í líma við að vera forseti alls þingsins en varaforseti hefur ekki leyfi til að slíta þingfundi án heimildar frá þingforseta. Harkan í þinginu nú var meiri en áður hefur verið og stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma eigin málum Lesa meira
Hildur segir ógeðslegt að sitja undir ásökunum – Segir ríkistjórnina líta á þá sem geri athugasemdir sem óvini þjóðarinnar
EyjanAlþingi er á allra vörum þessa vikuna eftir að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, frestaði umræðu um veiðigjaldamálið og sleit þingfundi kl. 23:39 á miðvikudag án þess að hafa til þess umboð forseta eða meirihluta forsætisnefndar. Margir þingmenn og fyrri þingmenn, auk annarra, hafa rætt og skrifað um málið. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hóf þingfund daginn eftir Lesa meira
Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?
EyjanRíkisstjórnin sýndi styrk sinn og kom í veg fyrir að stjórnarandstaðan á Alþingi gæti í raun beitt neitunarvaldi þó að hún hafi engan þingstyrk til að ráða för. Það var ekki eftir neinu að bíða enda var málþóf stjórnarandstöðunnar komið út í algerar öfgar, orðið Íslandsmet í rugli og hefur valdið þjóðinni ómældum leiðindum og Lesa meira
Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar
FréttirSú ákvörðun Hildar Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins og einn af varaforsetum Alþingis, að fresta fundi Alþingis rétt fyrir miðnætti á miðvikudagskvöldið, án umboðs frá foresta Alþingis kveikti mikla úlfúð hjá stjórnarliðum. Mikið uppnám skapaðist við upphaf þingfundar í gær en þar voru þung orð látin falla, til að mynda var Hildur sökuð um tilraun til valdaráns. Lesa meira
Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“
EyjanÁsthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, segir að minnihlutinn á Alþingi hafi fengið ótal tækifæri til samninga. Hann hafi þó engan áhuga á samningum heldur vill bara ráða. Kornið sem hafi fyllt mælinn hafi verið þegar Hildur Sverrisdóttir, 5. varaforseti Alþingis, sleit þingfundi án heimilar í gærkvöldi. Ásthildur skrifar um málið á Facebook þar sem Lesa meira
Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig
EyjanHildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins olli fjaðrafoki eftir að hún sleit þingfundi í gærkvöldi án umboðs forseta Alþingis. Hildur segir í yfirlýsingu sem hún sendi fréttastofu RÚV að hún hafi verið í góðri trú. „Sæll, almennt eru langir þingfundir til miðnættis. Forseti á ekki að gefa ræðumanni orðið heldur slíta fundi ef fullur ræðutími hans með Lesa meira
Viðbrögð við frumhlaupi Hildar í nótt – „Er þessu fólki sem sagt ekkert heilagt?“
FréttirMargir eru hneykslaðir á því fordæmalausa frumhlaupi Hildar Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, að slíta þingfundi fyrir miðnætti í gær án umbos forseta eða meirihluta forsætisnefndar. Eins og DV greindi frá í morgun þá sagði Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, að staðan á löggjafarþingi Íslendinga væri að verða uggvænleg. Fleiri hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum um málið. Bæði þingmenn og Lesa meira
Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“
EyjanHanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að það reynist rétt að þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, Hildur Sverrisdóttir, hafi slitið þingfundi í gærkvöldi án umboðs, þá sé staðan á löggjafaþingi Íslendinga orðin uggvænleg. Eyjan greindi frá því í nótt að laust fyrir miðnætti í gærkvöldi ákvað Hildur Sverrisdóttir að fresta umræðu um veiðigjaldamálið og slíta þingfundi án þess að Lesa meira
Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks sleit fundi Alþingis án umboðs
EyjanSá fordæmalausi atburður gerðist á Alþingi laust fyrir miðnætti í gærkvöldi að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, frestaði umræðu um veiðigjaldamálið og sleit þingfundi kl. 23:39 án þess að hafa til þess umboð forseta eða meirihluta forsætisnefndar. Hildur er, þrátt fyrir að vera þingflokksformaður, í forsætisnefnd Alþingis. Fyrirhugað hafði verið að þingmenn stjórnarandstöðunnar fengu að tala Lesa meira