Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“
FréttirEins og greint var frá fyrr í dag mun Sýn hætta að senda út sjónvarpsfréttir um helgar og nokkrum starfsmönnum fréttastofunnar hefur verið sagt upp. Forstjóri fyrirtækisins Herdís Fjeldsted segir rekstur fréttastofu Sýnar að verða ósjálfbæran og koma verði til aðgerðir af hálfu ríkisvaldins til að styrkja rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Þórhallur Gunnarsson fyrrum stjórnandi hjá Lesa meira
Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn
FréttirSteini Kára Ragnarssyni, viðskiptastjóra hjá Sýn, hefur verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Þá hefur DV heimildir fyrir því að öðrum viðskiptastjóra hjá Sýn hafi einnig verið sagt upp í morgun. Fylgir Steinn Kári þar með systur sinni, Kolbrúnu Dröfn Ragnarsdóttur, út í kuldann en greint var frá brotthvarfi hennar sem yfirmanni auglýsingamála hjá Stöð Lesa meira
Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“
EyjanÓhætt er að fullyrða að fjölmiðlahluti stórfyrirtækisins Sýnar, sem Vísir, Stöð 2 og Bylgjan tilheyra til að mynda, hafi nötrað undanfarna daga í kjölfar brotthvarfs þriggja öflugra starfsmanna á síðustu dögum. Tilkynnt var í byrjun vikunnar að Þóra Björg Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2 væri að stíga til hliðar, en áður hafði verið tilkynnt um starfslok Lesa meira
