fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Héraðsdómur Reykjavíkur

Neitaði að greiða 25 þúsund krónur í bílaviðgerð – Dæmdur til að greiða 400 þúsund

Neitaði að greiða 25 þúsund krónur í bílaviðgerð – Dæmdur til að greiða 400 þúsund

Fréttir
19.09.2023

Í gær var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem BL ehf. höfðaði á hendur viðskiptavini fyrirtækisins. BL rekur umboð fyrir 11 bílaframleiðendur hér á landi auk viðgerðarþjónustu. BL krafðist þess að viðskiptavinurinn, sem flutti mál sitt sjálfur fyrir dómi, yrði dæmdur til að greiða fyrirtækinu skuld að fjárhæð 55.308 krónur ásamt dráttarvöxtum Lesa meira

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fréttir
06.08.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að annar mannanna sem handteknir voru fyrir að fara um höfuðborgarsvæðið á vespu og ræna peningum og öðrum verðmætum, annars vegar af hjónum sem voru í göngutúr og hins vegar af konu sem var að taka peninga út úr hraðbanka, hafi að hennar kröfu, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, verið Lesa meira

Ungverskur síbrotamaður sem öðlaðist nýtt líf á Íslandi framseldur til heimalandsins

Ungverskur síbrotamaður sem öðlaðist nýtt líf á Íslandi framseldur til heimalandsins

Fréttir
18.07.2023

Þann 13. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ákvörðun ríkissaksóknara um að verða við beiðni yfirvalda í Ungverjalandi um að maður, sem ekki er nefndur á nafn í dómnum, verði framseldur þangað var staðfestur. Framsalsbeiðnin var lögð fram á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Dómur Landsréttar samanstendur aðallega af endurbirtingu dóms Héraðsdóms í málinu. Lesa meira

Segir íslensk yfirvöld vera á hausaveiðum

Segir íslensk yfirvöld vera á hausaveiðum

Fréttir
13.07.2023

Eins og greint var frá fyrr í dag hefur ríkissaksóknari áfrýjað til Landsréttar sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hjúkrunarfræðings sem var ákærður fyrir manndráp eftir að sjúklingur á geðdeild Landspítalans lést. Hjúkrunarfræðingnum var gefið að sök að hafa þvingað næringardrykkjum ofan í sjúklinginn með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjá einnig: Hjúkrunarfræðingur sýknuð af ásökun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af