fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Héraðsdómur Reykjavíkur

Handtekinn fyrir ölvun við akstur án bíllykla en fær engar bætur

Handtekinn fyrir ölvun við akstur án bíllykla en fær engar bætur

Fréttir
31.05.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað ríkið af bótakröfum manns sem var handtekinn fyrir ölvun við akstur á bílastæði. Maðurinn sagðist upphaflega hafa hafið drykkjuna þegar hann settist upp í bílinn en aldrei ekið af stað. Breytti hann síðan framburði sínum og vísaði til þess að hann gæti ekki hafa ekið bílnum þar sem lyklarnir að honum Lesa meira

Rifbreinsbraut konu og stal af henni símanum

Rifbreinsbraut konu og stal af henni símanum

Fréttir
27.05.2025

Karlmaður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás og gripdeild með því að ráðast á konu í stigahúsi fjölbýlishúss í Reykjavík, með þeim afleiðingum að hún rifbeinsbrotnaði, og stela farsíma hennar. Samkvæmt ákæru átti brotið sér stað í ágúst 2023. Veittist maðurinn að konunni, sem er um sextugt, inni í stigahúsinu með því að Lesa meira

Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga

Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga

Fréttir
20.05.2025

Tryggingafélagið VÍS tryggingar hf. hefur verið dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða konu, sem var farþegi í bifreið sem keyrt var aftan á í mars 2022, bætur. Hefur konan glímt við verki alla tíð síðan. Hafði VÍS frá upphafi hafnað bótaskyldu í málinu og neitað að verða við úrskurði úrskurðarnefndar í vátryggingamálum sem komst Lesa meira

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Fréttir
05.05.2025

Íslenska ríkið hefur verið dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða manni nokkrum skaðabætur. Maðurinn hafði verið handtekinn og verið í haldi lögreglu í sólarhring vegna gruns um að hafa tekið sumarbústað á leigu í því skyni að rækta þar kannabisplöntur. Maðurinn sagðist upphaflega hafa leyft öðrum manni að nota nafn sitt við að taka Lesa meira

Hryllingur á hjúkrunarheimili – Starfsmaður réðst á vistmann

Hryllingur á hjúkrunarheimili – Starfsmaður réðst á vistmann

Fréttir
10.04.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt konu fyrir líkamsárás með því að hafa í starfi sínu á ónefndu hjúkrunarheimili ráðist á konu sem var vistmaður á heimilinu og slegið hana í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut mar við auga. Starfsmaðurinn neitaði sök í málinu. Í dómnum kemur fram að það voru mannauðsstjóri og mannauðsráðgjafi hjá Lesa meira

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug

Fréttir
03.04.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Reykjavíkurborg til að greiða fatlaðri konu miskabætur fyrir að hafa sinnt illa upplýsingagjöf til konunnar og fjölskyldu hennar vegna umsóknar um sérstakt búsetuúrræði fyrir hana. Segir í dómnum að borgin hafi tekið við umsókn hennar árið 2015 en hún ekki fengið úthlutað húsnæði fyrr en 2024 og fram til 2023 hafi Lesa meira

Allt fór í skrúfuna eftir að hún drakk heila flösku af Baileys

Allt fór í skrúfuna eftir að hún drakk heila flösku af Baileys

Fréttir
25.03.2025

Kona hefur verið sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot gegn valdstjórninni með því að ráðast á tvo lögreglumenn. Höfðu þeir verið kallaðir að heimili konunnar m.a. vegna öskra og láta frá henni en að sögn eiginmanns hennar átt það sinn þátt í hegðun hennar að hún hefði drukkið heila flösku af Baileys líkjör. Samkvæmt lögregluskýrslu Lesa meira

Unglingsdrengur framdi líkamsárás á Domino´s

Unglingsdrengur framdi líkamsárás á Domino´s

Fréttir
18.03.2025

Drengur undir lögaldri hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás sem framin var annars vegar í biðstöð Strætó og hins vegar á einum af útsölustöðum pítsustaðakeðjunnar Domino´s í Reykjavík. Drengurinn var ákærður fyrir að hafa framið líkamsárásina 6. mars 2023. Samkvæmt ákærunni réðst hann á einstakling, sem miðað við samhengi dómsins var einnig drengur Lesa meira

Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”

Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”

Fréttir
13.03.2025

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, segir að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í gær í máli hennar og eiginmanns hennar gegn íslenska ríkinu hafi verið mikil vonbrigði. Ásthildur og eiginmaður fóru fram á skaðabætur og vildu meina að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi staðið ranglega að nauðungarsölu á fasteign þeirra í Garðabæ og ekki tekið tillit til Lesa meira

Bandarískur brotamaður fróaði sér á almannafæri í Kópavogi

Bandarískur brotamaður fróaði sér á almannafæri í Kópavogi

Fréttir
06.03.2025

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir blygðunarsemisbrot í Kópavogi en maðurinn fróaði sér í bíl sem lagt var fyrir framan heimili konu í Kópavogi. Konan varð vitni að athæfi mannsins. Fram kemur í dómnum að maðurinn hafi flutt til Íslands eftir að hafa afplánað tæplega 10 ára fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Konan kærði athæfi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af