fbpx
Mánudagur 13.maí 2024

Héraðsdómur Reykjaness

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd

Fréttir
Fyrir 1 viku

Kona hefur verið dæmd í Héraðsdómi Reykjaness fyrir ýmis brot sem hún framdi á árunum 2022, 2023 og 2024 en flest voru þau framin í Reykjanesbæ. Játaði konan öll brotin. Hún var ákærð fyrir að hafa í fyrsta lagi í apríl 2022 á Laugavegi við Nóatún í Reykjavík, sem ökumaður bifreiðar, opnað ökumannsdyr kröftuglega innan Lesa meira

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Fréttir
Fyrir 1 viku

Jakub Polkowski sem vakti mikla athygli á síðasta ári eftir að hafa misst hús sitt í Reykjanesbæ á vægast sagt umdeildu nauðungaruppboði var 19. apríl síðastliðinn dæmur í Héraðsdómi Reykkjaness fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa ráðist á lögreglumenn við skyldustörf í október 2022. Sumarið 2023 var einbýlishús í Reykjanesbæ sem Jakub átti Lesa meira

Sakfelldur fyrir að ráðast á barn sem hann sagði vera að leggja son hans í einelti

Sakfelldur fyrir að ráðast á barn sem hann sagði vera að leggja son hans í einelti

Fréttir
03.04.2024

Héraðsdómur Reykjaness hefur sakfellt mann fyrir að hafa ráðist á níu ára gamlan dreng en maðurinn sagði drenginn hafa verið að leggja son hans í einelti. Það kemur ekki fram í dómnum í hvaða sveitarfélagi þetta átti sér stað en það var embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum sem lagði ákæruna fram. Í dómnum kemur fram að Lesa meira

Flugfélag viðurkenndi bótaskyldu en tveir farþegar enduðu í mínus

Flugfélag viðurkenndi bótaskyldu en tveir farþegar enduðu í mínus

Fréttir
04.03.2024

Í lok febrúar var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjaness í máli karls og konu, sem bæði eru íslensk, gegn ítalska flugfélaginu Neos. Maðurinn og konan kröfðust bóta vegna átta klukkustunda tafar á flugi félagsins frá Ítalíu til Íslands. Kröfðust þau þess að þeim yrði greitt hvoru um sig 56.452 krónur í bætur auk dráttarvaxta. Lesa meira

Reyndi að komast aftur til Íslands með dagbækur um hvernig beita á konur kynbundnu misrétti

Reyndi að komast aftur til Íslands með dagbækur um hvernig beita á konur kynbundnu misrétti

Fréttir
06.02.2024

Gæsluvarðhaldsúrskurður Héraðsdóms Reykjaness yfir manni nokkrum var staðfestur í Landsrétti í gær. Maðurinn leitaði til lögreglu á Keflavíkurflugvelli við komuna til landsins og sagðist þá vilja sækja um alþjóðlega vernd. Við eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að það hafði maðurinn áður gert en verið vísað úr landi. Hann gaf lögreglu misvísandi upplýsingar um hver hann Lesa meira

Lýstu ótta við meintan ofbeldismann og drógu allt til baka

Lýstu ótta við meintan ofbeldismann og drógu allt til baka

Fréttir
17.01.2024

Í dag var birtur dómur sem féll 4. janúar síðastliðinn í Héraðsdómi Reykjaness. Maður var sýknaður af ákæru um að hafa beitt sambýliskonu sína og son þeirra líkamlegu og andlegu ofbeldi sem og hótunum. Lýstu bæði konan, drengurinn og eldri sonur hennar, stjúpsonur mannsins, að þau óttuðust manninn. Konan, stjúpsonurinn og drengurinn, sem af lýsingum Lesa meira

Maður á níræðisaldri efast um að hann sé faðir sonar síns

Maður á níræðisaldri efast um að hann sé faðir sonar síns

Fréttir
04.01.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt tilkynning um stefnu vegna máls sem maður á níræðisaldri hefur höfðað gegn fyrrverandi eiginkonu sinni og syni þeirra til vefengingar á faðerninu. Eiginkonan fyrrverandi er einnig á níræðisaldri og er eins og maðurinn búsett á höfuðborgarsvæðinu en sonur þeirra sem er á sextugsaldri býr erlendis. Í stefnunni segir að Lesa meira

Lögregla má rannsaka síma manns sem er grunaður um alvarleg ofbeldisbrot

Lögregla má rannsaka síma manns sem er grunaður um alvarleg ofbeldisbrot

Fréttir
10.10.2023

Landsréttur kvað fyrir um viku upp úrskurð í máli sem varðar rannsókn á síma manns sem er grunaður um aðild að ráni, frelsissviptingu, stórfelldri líkamsárás og kynferðisbroti. Héraðsdómur Reykjaness hafði 29. september veitt Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu heimild til að rannsaka rafrænt innihald síma mannsins, sem hald hafði verið lagt á. Héraðsdómur komst að þeirri Lesa meira

Þrjár konur kvaddar fyrir dóm

Þrjár konur kvaddar fyrir dóm

Fréttir
01.09.2023

Í Lögbirtingablaðinu í dag eru birt fyrirköll og ákærur vegna mála þriggja kvenna. Konurnar eru ákærðar fyrir að hafa staðið að ólöglegum innflutningi á verkjalyfjum til landsins og eru kvaddar til að koma fyrir Héraðsdóm Reykjaness þann 3. október næstkomandi og hlýða á ákæru, halda uppi vörnum og sæta dómi. Sæki konurnar ekki dómþing má Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af