fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

hellir

Dularfull uppgötvun í pólskum helli – „Þetta er rosalega spennandi“

Dularfull uppgötvun í pólskum helli – „Þetta er rosalega spennandi“

Pressan
10.11.2022

Á sjöunda áratugnum fundu vísindamenn verkfæri úr steini í helli einum í Póllandi. Þetta vakti svo sem ekki neina sérstaka athygli á sínum tíma. Talið var að verkfærin væru 12.000 til 40.000 ára gömul og að nútímamenn, Homo sapiens, hefðu gert þau. En nú hefur ný rannsókn á þessum verkfærum kollvarpað þessu og þykja niðurstöður hennar mjög spennandi. Samkvæmt Lesa meira

Hellir á Gíbraltar gæti varpað ljósi á menningu Neanderdalsmanna

Hellir á Gíbraltar gæti varpað ljósi á menningu Neanderdalsmanna

Pressan
03.10.2021

Vísindamenn uppgötvuðu nýlega nýjan afkima í Gorham‘s hellunum á Gíbraltar. Hafði þessi afkimi þá verið algjörlega einangraður frá umheiminum í að minnsta kosti 40.000 ár. Talið er að hann geti varpað ljósi á menningu og siði Neanderdalsmanna sem bjuggu á svæðinu. Fyrir níu árum byrjuðu vísindamenn að rannsaka Vanguard hellinn, sem er hluti af Gorham‘s hellunum, til að kortleggja raunverulega stærð Lesa meira

Sjálfboðaliðar eru komnir upp á yfirborðið eftir 40 daga dvöl í helli

Sjálfboðaliðar eru komnir upp á yfirborðið eftir 40 daga dvöl í helli

Pressan
30.04.2021

Hvernig upplifun er það þegar dagur og nótt eru tekin úr sambandi? Þessu og fleiri spurningum er reynt að svara með nýrri rannsókn. Um allan heim hefur fólk orðið mikla reynslu af sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og tilheyrandi lokunum á samfélagsstarfsemi. En 15 franskir sjálfboðaliðar gengu enn lengra en flestir hafa gert og lokuðu sig af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af