fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Helgi Jean

Helgi Jean lifði óheilbrigðum lífsstíl – „Skildi svo ekkert í því hvað ég var slappur þegar ég vaknaði daginn eftir“

Helgi Jean lifði óheilbrigðum lífsstíl – „Skildi svo ekkert í því hvað ég var slappur þegar ég vaknaði daginn eftir“

Fókus
01.07.2024

Helgi Jean Claessen hlaðvarpsstjórnandi og rekstrarmaður segist hafa gjörbreytt lífi sínu á undanförnum árum, eftir að hafa í áraraðir verið næturhrafn sem vaknaði upp úr hádegi. Helgi, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist í áraraðir hafa keyrt sig áfram af dagdraumi um að verða rithöfundur, en í raun verið ófúnkerandi. Þegar hann byrjaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af