fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023

Helgarviðtal

Heimilislausa hetjan – Villi á Bensanum fastur í vítahring tæpu ári eftir björgunarafrek sitt

Heimilislausa hetjan – Villi á Bensanum fastur í vítahring tæpu ári eftir björgunarafrek sitt

Fókus
Fyrir 2 vikum

Vilhjálmur Sigurðsson, eða Villi á Bensanum, eins og hann er gjarnan kallaður, komst í sviðsljósið í nóvember í fyrra er fjölmiðlar fluttu fregnir af óvæntu og óvenjulegu björgunarafreki hans við Grensásveg. Villi stóð fyrir utan uppáhaldsstaðinn sinn, Benzin Cafe, við Grensásveg, er hann tók eftir því að það var kviknað í strætisvagni við götuna. Villi Lesa meira

Örlagasaga Ástu – Misnotkun í æsku, martröðin á Laugalandi og morðtilraun sambýlismanns

Örlagasaga Ástu – Misnotkun í æsku, martröðin á Laugalandi og morðtilraun sambýlismanns

Fókus
25.06.2023

Ásta Blanca Önnudóttir er 37 ára gömul Eyjamær sem hefur gengið í gegnum mörg erfið áföll í um ævina. Ásta varð fyrir kynferðislegri misnotkun sem barn og unglingur auk þess sem heimilisaðstæður voru erfiðar og segir Ásta að aldrei hafa verið tekið á málunum, hún hafi aldrei fengið hjálp til að vinna úr erfiðleikunum.  Týnd og Lesa meira

Ágústa Ýr stefndi á heimsmeistaratitil þar til hún lenti í alvarlegu slysi – „Ég ætlaði bara að gera allt sem ég þurfti til að ná bata“

Ágústa Ýr stefndi á heimsmeistaratitil þar til hún lenti í alvarlegu slysi – „Ég ætlaði bara að gera allt sem ég þurfti til að ná bata“

Fókus
17.06.2023

Ágústa Ýr Sveinsdóttir,  34 ára gömul sveitastelpa sem ólst upp við Breiðafjörðinn, lenti í alvarlegu slysi fyrir tveimur árum þar sem hún var við keppni á Íslandsmóti í paragliding eða svifvængjaflugi, íþrótt sem hún stefndi á að komast í fremstu röð í heiminum. Um tíma var óvíst hvort að hún myndi geta gengið aftur en Lesa meira

Valgeir höfðar mál gegn Sindra, Sýn og Barnavernd Reykjavíkur – „Ég missti allt í kjölfarið á þessum þætti”

Valgeir höfðar mál gegn Sindra, Sýn og Barnavernd Reykjavíkur – „Ég missti allt í kjölfarið á þessum þætti”

Fókus
04.06.2023

„Maður hugsar ekki um annað, alla daga. Þetta hefur áhrif á allt manns líf.  Ég mun aldrei geta horft á þennan þátt, ég myndi bara brotna niður við að sjá son minn í þessum þætti,“ segir Valgeir Reynisson.  Eins en eins og fram kom í DV í gær hefur Valgeir höfðað mál á hendur sjónvarpsmanninum Lesa meira

Rikka hefur ekki séð barnabarn sitt í fjögur ár og berst enn við barnaverndarnefnd – „Auðvitað fer mann að gruna að um ákveðinn klíkuskap sé að ræða“

Rikka hefur ekki séð barnabarn sitt í fjögur ár og berst enn við barnaverndarnefnd – „Auðvitað fer mann að gruna að um ákveðinn klíkuskap sé að ræða“

Fókus
21.05.2023

„Ég hef átt í ágætis samskiptum við einstaka starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur en framkoma annarra, og þá alveg sérstaklega einnar konu, gagnvart mér og minni fjölskyldu hefur mér ekki fundist vera til eftirbreytni. Né tel ég þá framgöngu og hegðun vera hluta af hennar starfi,“ segir Anna Friðrikka Guðjónsdóttir, eða Rikka, förðunarfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri HIV Íslands.  Lesa meira

Sigurlaug varð fyrir einelti af hálfu heils bæjarfélags – „Við fengum hótanir og ég var bæði útilokuð og lamin“

Sigurlaug varð fyrir einelti af hálfu heils bæjarfélags – „Við fengum hótanir og ég var bæði útilokuð og lamin“

Fókus
14.05.2023

Sigurlaug Steinunn Steinarsdóttir varð fyrir gríðarlegu einelti sem barn og unglingur, einelti sem heilt bæjarfélag tók þátt í. „Afleiðingar eineltisins fylgja mér enn og koma til með að vara alla ævi. Þær lýsa sér í sjálfsniðurbroti og sjálfsvígshugsunum og ég er öryrki í dag eftir langvarandi ofbeldi. Einelti hefur áhrif á þolandann alla ævi. Kerfið Lesa meira

Einar Gautur segir kerfið hafa brugðist skjólstæðingi sínum á öllum stigum – „Lögreglan kaus að trúa ekki barninu“

Einar Gautur segir kerfið hafa brugðist skjólstæðingi sínum á öllum stigum – „Lögreglan kaus að trúa ekki barninu“

Fókus
30.04.2023

Eins og fram kom í frétt DV þann 18. apríl síðastliðinn, var virtur geðlæknir, Anna María Jónsdóttir, dæmd skaðabótaskyld í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna ummæla sem hún lét falla um föður drengs í þremur læknisvottorðum sem hún ritaði fyrir móður drengsins. Sjá: Anna María Jónsdóttir geðlæknir dæmd skaðabótaskyld vegna ummæla um föður Vottorðin notaði móðirin til Lesa meira

Ásdís og Sara segja mikið um vanlíðan og ótta í samfélaginu – „Það er unnt að finna allt það besta sem lífið hefur upp á að bjóða“

Ásdís og Sara segja mikið um vanlíðan og ótta í samfélaginu – „Það er unnt að finna allt það besta sem lífið hefur upp á að bjóða“

Fókus
08.04.2023

Ásdís Olsen og Sara Pálsdóttir, dáleiðarar og sérfræðingar í undirmeðvitundinni, eru heillaðar af kraftaverkamætti hugans og að kraftbirta óskir og drauma Hvernig við sköpum það líf sem við viljum lifa og verðum sú manneskja sem við viljum vera? Þetta er stóru spurningarnar sem við öll stöndum frammi fyrir, í það minnsta einhvern tíma á lífsleiðinni. Lesa meira

Elías Snær er afkvæmi hrunsins og gámakafari – „Fátækt fólk lifir á næringarlausu rusli en fyrirtæki henda mörgum tonnum af góðum mat daglega“

Elías Snær er afkvæmi hrunsins og gámakafari – „Fátækt fólk lifir á næringarlausu rusli en fyrirtæki henda mörgum tonnum af góðum mat daglega“

Fókus
18.03.2023

„Sumar stórar matvörukeðjur henda fleiri tonnum af mat daglega og það sé hreinlega skelfilegt á að horfa upp á þetta. Þetta er oft fullkomlega nothæf vara þótt hún sé tæknilega flokkuð sem skemmd.“ segir Elías Snær Einarsson, 25 ára kerfisstjóri, aktívisti og gámakafari (dumpster diver). Elías segist vera frekar nýr í starfseminni en sé alinn upp við þennan Lesa meira

Ásta borgar allt að 200 þúsund krónur á mánuði til dópsala til að koma í veg fyrir að einkabarn hennar veikist í fráhvörfum – „Ég leyfi mér að gráta en tek þetta á hnefanum“

Ásta borgar allt að 200 þúsund krónur á mánuði til dópsala til að koma í veg fyrir að einkabarn hennar veikist í fráhvörfum – „Ég leyfi mér að gráta en tek þetta á hnefanum“

Fókus
05.03.2023

„Mér var sagt að ég gæti ekki átt börn, Gunnþór er því einkabarnið mitt, kraftaverkið mitt“, segir Ásta Þórhalla Þórhallsdóttir.  Gunnþór Sigþórsson, sonur Ástu, er 44 ára morfínfíkill til tveggja áratuga. Og fíkn hans hefur litað líf allrar fjölskyldunnar.  En Ásta skammast sín ekki fyrir son sinn, langt því frá, hún stendur keik og móðurkærleikurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af