fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Helgarmatseðillinn

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

HelgarmatseðillMatur
10.03.2023

Guðrún Kristjánsdóttir frumkvöðull, önnur systirin í Systrasamlaginu og sælkeri á heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV að þessu sinni. Það má með sanni segja að matseðillinn sé ómótstæðilega girnilegur og skarti réttum sem allir eiga eftir að njóta, sama hvaða mataræði þeir aðhyllast. Stundum er svo gott að endurnærast og borða létt og hollt og Lesa meira

Kolbrún býður upp á lúxus ketó helgarmatseðill sem steinliggur

Kolbrún býður upp á lúxus ketó helgarmatseðill sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
24.02.2023

Helgarmatseðillinn að þessu sinni er ketóvænn lúxus seðill sem á eftir að slá í gegn. Kolbrún Ýr Árnadóttir á heiðurinn að helgarmatseðlinum sem er sannkallaður lúxus matseðill fyrir þá sem aðhyllast ketó mataræðið en Kolbrún er einmitt manneskjan bak við Ketó þjálfun. Kolbrún er ástríðukokkur af líf og sál og nýtur sín í eldhúsinu að Lesa meira

Elenora býður upp á helgarmatseðilinn og þjófstartar bolludeginum

Elenora býður upp á helgarmatseðilinn og þjófstartar bolludeginum

HelgarmatseðillMatur
17.02.2023

Elenora Rós Georgsdóttir bakari og lífskúnstner á heiðurinn að helgarmatseðlinum að þessu sinni og hvetur lesendur til að þjófstarta bolludeginum um helgina. Elenora er mikill sælkeri og veit fátt skemmtilegra en að njóta góðs matar með fólkinu sínu. Hún sérstaklega spennt fyrir komandi helgi þar sem konudagurinn er á sunnudaginn og svo er bolludagurinn daginn Lesa meira

Landsliðskokkurinn býður upp á ferskan og einfaldan helgarmatseðil

Landsliðskokkurinn býður upp á ferskan og einfaldan helgarmatseðil

HelgarmatseðillMatur
20.01.2023

Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem hann valdi að hafa einfaldan, léttan og ferskan. „Gaman að geta boðið upp á ferskan og einfaldan helgarmatseðill eftir alla þungu jólaréttina í desember,“ segir Gabríel Gabríel kom, sá og sigraði í keppninni Besti ungkokkur Norðurlandanna sem haldin var í fyrra Lesa meira

Kaja býður upp á Ráðherrasnittur og helgarmatseðil sem steinliggur

Kaja býður upp á Ráðherrasnittur og helgarmatseðil sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
02.12.2022

Karen Jónsdóttir matgæðingur og frumkvöðull á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni sem guðdómlega freistandi og eru nokkrar uppskriftirnar úr hennar smiðju. Kaja á og rekur Matarbúr Kaju, Kaja Organic og Café Kaju og trúir því staðfastlega að við séum það sem við borðum og með þann boðskap stofnaði hún fyrirtækin sín sem hafa blómstrað Lesa meira

Helgarmatseðillinn í boðið Söfu sveipaður töfrum fyrir bragðlaukana

Helgarmatseðillinn í boðið Söfu sveipaður töfrum fyrir bragðlaukana

HelgarmatseðillMatur
04.11.2022

Safa Jemai á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni þar sem kryddin og brögðin frá að leika sér við bragðlaukana. Safa er mikill ástríðukokkur sem hefur unað af því að elda úr íslensku hráefni og toppað það með kryddum frá Túnis. Safa er hugbúnaðarverkfræðingur frá Túnis sem lætur verkin sannarlega tala en meðfram framkvæmdastjórastöðu í Lesa meira

Við borðum líka með augunum

Við borðum líka með augunum

HelgarmatseðillMatur
26.08.2022

Það er að koma helgi og þá er það helgarmatseðillinn. Að þessu sinni er það matgæðingurinn og gleðigjafinn Áslaug Hulda Jónsdóttir sem býður upp á helgarmatseðilinn en hún býður ávallt spennt eftir helginni því þá fær matarástríðan að blómstra. Garðbæingurinn Áslaug Hulda starfar sem aðstoðarmaður Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Eins og áður sagði er hún Lesa meira

Helgarmatseðillinn með sumarlegu ívafi

Helgarmatseðillinn með sumarlegu ívafi

Matur
29.04.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Hjördís Dögg Grímarsdóttir sem heldur úti hinni vinsælu heimasíðu mömmur.is og fésbókarsíðunni @mommur.is. Hjördís er þekkt fyrir að vera með veislutengt efni eins og uppskriftir og skreytingar og einnig fyrir einfaldar og ljúffengar uppskriftir sem allir ráða við. Hún er í hópi okkar vinsælu matar- og Lesa meira

Girnilegur helgarmatseðill í boði þáttarins Matur og Heimili – nú er líka grillað

Girnilegur helgarmatseðill í boði þáttarins Matur og Heimili – nú er líka grillað

Matur
01.04.2022

Helgarmatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili. Þar sem það er vor í lofti mælum við með að taka út grillið um helgina og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af