fbpx
Mánudagur 20.maí 2024

Heimurinn

Ed Sheeran birtir lagalistann af nýju plötunni – Aðdáendur missa sig

Ed Sheeran birtir lagalistann af nýju plötunni – Aðdáendur missa sig

11.01.2017

Söngvarinn Ed Sheeran sneri nýlega aftur eftir að hafa tekið sér frí frá sviðsljósinu í dágóða stund. Aðdáendur tóku endurkomu hans fagnandi enda færði hann okkur tvö splunkuný lög eins og Bleikt greindi frá fyrir skömmu. Lögin Shape of You og Castle on the Hill nutu strax gríðarlegra vinsælda og slógu öll met á Spotify. Lesa meira

Skemmtilegar staðreyndir um La La Land

Skemmtilegar staðreyndir um La La Land

10.01.2017

La La Land fjallar um djass píanóleikarann Sebastian sem verður ástfanginn af Miu, upprennandi leikkonu. Kvikmyndin er söngvamynd sem á að gerast í Los Angeles. Hún hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og sópaði til sín verðlaunum á Golden Globe hátíðinni og þykir líklega til að verða sigursæl á Óskarnum og BAFTA verðlaununum. Hér eru nokkrar Lesa meira

Brad Pitt og Angelina Jolie Pitt ná samningum um næstu skref í skilnaðarferli

Brad Pitt og Angelina Jolie Pitt ná samningum um næstu skref í skilnaðarferli

10.01.2017

Einn mest umtalaði skilnaður ársins 2016 var án efa skilnaður Brad Pitt og Angelinu Jolie Pitt – eða Brangelinu eins og slúðurpressan hefur kallað þau. Nú berat fréttir af því að þau hafi náð samningum um næstu skref í skilnaðarferlinu – og á mánudaginn sendu þau frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þess efnis að þau mundu Lesa meira

Lítur þessi dúkka út eins og Emma Watson? Netverjar eru með aðrar hugmyndir

Lítur þessi dúkka út eins og Emma Watson? Netverjar eru með aðrar hugmyndir

09.01.2017

Kvikmyndin um Fríðu og dýrið, Beauty and the Beast, er frumsýnd í mars á þessu ári og bíða margir spenntir eftir því að sjá ævintýrið lifna við enda skartar myndin einvala liði leikara. Meðal þeirra er Emma Watson sem leikur Fríðu eða Belle eins og hún heitir á ensku. Eins og vanalega hefur Disney hafði Lesa meira

Eftirminnilegustu augnablikin á Golden Globe verðlaunahátíðinni

Eftirminnilegustu augnablikin á Golden Globe verðlaunahátíðinni

09.01.2017

Það er margt sem stendur upp úr eftir Golden Globe verðlaunahátíðina og erfitt að gera upp á milli atvika. Í dag greindum við frá öllum sigurvegurunum en hér ætlum við að fara yfir nokkur ómissandi augnablik frá hátíðarhöldunum. Frábært opnunaratriði Jimmy Fallon Kynnir kvöldsins var enginn annar en spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jimmy Fallon sem hóf Lesa meira

Hér eru sigurvegarar Golden Globe verðlaunanna

Hér eru sigurvegarar Golden Globe verðlaunanna

09.01.2017

Kvikmyndin La La Land stendur uppi sem ótvíræður sigurvegari Golden Globe verðlaunanna en hátíðin fór fram í gær. Auk þess að vera valin besta kvikmyndin í flokki söngva- eða gamanmynda hlaut hún verðlaun fyrir leikstjórn, handrit og tónlist. Aðalleikararnir Emma Stone og Ryan Gosling hrepptu einnig gullhnött fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni. Í flokki sjónvarpsþátta Lesa meira

„Mér var nauðgað í 1.716 klukkustundir áður en ég var 12 ára“

„Mér var nauðgað í 1.716 klukkustundir áður en ég var 12 ára“

07.01.2017

Anneke Lucas var í haldi hrottalegs barnaníðingshrings í fimm og hálft ár áður en henni var bjargað. Hún var hársbreidd frá því að vera myrt þegar henni var bjargað. Í þessu átakanlega myndbandi segir hún frá grimmum veruleika sem fórnarlömb barnaníðingshringa upplifa. Við vörum við mjög átakanlegum og skelfilegum lýsingum á ofbeldinu sem hún þurfti að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af