fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

heimshöfin

Þess vegna munu heimshöfin breyta um lit

Þess vegna munu heimshöfin breyta um lit

Pressan
05.06.2025

Ef þér finnst höfin falleg með sínum ísbláa lit nú eða með kórallit þar sem sjórinn er hlýrri þá er rétt að njóta þess nú því þau munu breyta um lit innan nokkurra áratuga. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við Massachusetts Institute of Technology að sögn The Independent. Samkvæmt niðurstöðunum mun litur hafanna breytast vegna Lesa meira

Rykkorn á Ryugu geta hugsanlega veitt svör um tilurð heimshafanna

Rykkorn á Ryugu geta hugsanlega veitt svör um tilurð heimshafanna

Pressan
28.08.2022

Rykkorn, sem eru eldri en sólkerfið okkar, fundust á loftsteininum Ryugu sem er um 320 milljónir kílómetra frá jörðinni. Þessi rykkorn geta hugsanlega varpað ljósi á hvernig heimshöfin urðu til. Það var japanskt geimfar sem tók jarðvegssýni á Ryougu 2018 og 2019 og flutti til jarðarinnar. Daily Mail segir að vísindamenn segi að rykagnir, sem voru í sýnunum, séu úr kísilkarbíði sem Lesa meira

Telja að rúmlega 14 milljónir tonna af plasti séu á hafsbotni

Telja að rúmlega 14 milljónir tonna af plasti séu á hafsbotni

Pressan
10.10.2020

Talið er að 14 milljónir tonna af plasti liggi á botni heimshafanna. Enn meira magn er á þurru landi. Þetta eru niðurstöður nýrrar greiningar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að talið sé að 14 milljónir tonna, hið minnsta, af plasti liggi á botni heimshafanna og er þá miðað við plast sem er minna en 5 Lesa meira

Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af ástandi heimshafanna – Staðan er grafalvarleg

Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af ástandi heimshafanna – Staðan er grafalvarleg

Pressan
29.03.2019

Í nýrri skýrslu frá Alþjóða veðurfræðistofnuninni (WMO) kemur fram að hitastig sjávar og magn koltvísýrings í andrúmsloftinu hafi náð nýjum hæðum á síðasta ári. WMO er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan var kynnt í gær og sagði António Guterres, aðalritari SÞ, að hún væri „enn ein áminningin“ til ríkisstjórna ríkja heims og iðnaðarins. „Skýrslan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af