fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Heimili & Hönnun

Hús og Hillbilly slær í gegn – „Vefritinu er ætlað að bæta servíettu í servíettusafn íslenskrar myndlistar“

Hús og Hillbilly slær í gegn – „Vefritinu er ætlað að bæta servíettu í servíettusafn íslenskrar myndlistar“

18.01.2017

Ragnhildur og Margrét Weisshappel eru listaháskólagengnar systur, Ragga er myndlistarmaður og Magga grafískur hönnuður. Það sem tengir þær alveg sérstaklega er Hillbilly, síamstvíburinn þeirra beggja. „Hún tengir okkur saman,“ sögðu þær systur í samtali við Bleikt. „Hillbilly er góð blanda af okkur, hugmyndaríkari og hugrakkari en við í sitthvoru lagi.“ Ef lesandinn kemur alveg af Lesa meira

Einstæð móðir flúði ofbeldisfullt samband og byggði hús frá grunni með hjálp YouTube myndbanda

Einstæð móðir flúði ofbeldisfullt samband og byggði hús frá grunni með hjálp YouTube myndbanda

17.01.2017

Cara Brookins hefur ekki átt auðvelt líf og hefur þurft að glíma við erfiðar og hættulegar aðstæður með börnin sín fjögur. Fyrsta hjónabandið hennar endaði því eiginmaður hennar var með geðklofa og haldinn ofsóknaræði. Hún ákvað að skilja við hann til að vernda börnin því heimilisaðstæðurnar voru orðnar mjög hættulegar. Síðan kynntist hún öðrum manni Lesa meira

10 falleg trend fyrir heimilið sem verða áberandi árið 2017

10 falleg trend fyrir heimilið sem verða áberandi árið 2017

14.01.2017

Pinterest hefur tekið saman helstu trendin fyrir árið 2017, alls 100 trend sem skiptast í nokkra flokka. Við höfum áður fjallað um trendin í förðun og tísku en nú förum við yfir heimilið. Samkvæmt Pinterest verða þessi tíu trend mest áberandi í heimili og hönnun á þessu ári. Marmaraveggfóður https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031715/ Navy blár https://uk.pinterest.com/pin/424605071105031673/ Að „hygge“ Lesa meira

Sjávarhitaprjón í Nauthólsvík – „Sjórinn hefur verið uppstretta margra góðra hugmynda“

Sjávarhitaprjón í Nauthólsvík – „Sjórinn hefur verið uppstretta margra góðra hugmynda“

10.01.2017

„Upphafið á þessri tengingu milli prjónaskapar og sjósunds má rekja til ársins 2013 en þá héldum við prjónahönnunarkeppni með lopasundfötum. “ Svona byrjar spjall mitt og nöfnu minnar Ragnheiðar Valgarðsdóttur, en ég ákvað að hafa samband við hana eftir ábendingu um facebook hópinn Sjávarhiti – hekl og prjón. Það virðist vera einhver dularfullur strengur milli Lesa meira

Breyttu bílnum í snotra íbúð: Kostnaðurinn kom þeim á óvart

Breyttu bílnum í snotra íbúð: Kostnaðurinn kom þeim á óvart

22.09.2016

Það er ekki bara á Íslandi sem ungt fólk á í erfiðleikum með að kaupa sér sína fyrstu fasteign því ungir Bretar hafa ekki farið varhluta af hækkandi fasteignaverði. Kærustuparið Adam Croft og Nikki Pepperell ákvað að fara heldur óhefðbundna leið í leit sinni að íbúð fyrir skemmstu. Í stað þess að lenda í skuldafangelsi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af