Voru Sjálfstæðismenn að gera það sama og þeir urðu sárir út í Þorsteinn V fyrir?
FréttirNokkurt uppnám varð meðal frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins og raunar fleiri sem virkir eru í starfi flokksins í gær þegar upp úr krafsinu kom að Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur líkti stefnu flokksins við hugmyndir norska hryðjuverkamannsins og fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik. Í myndbandi Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna, verður þó ekki betur séð en að flokkurinn hafi einmitt Lesa meira
Titringur innan Heimdallar: Ungmennum boðið í bjór fyrir að skipta um lögheimili
EyjanTitringur er sagður vera innan Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, vegna aðalfundar félagsins í kvöld. Þá má vænta þess að harður slagur verði um embætti formanns félagsins en þar takast á Júlíus Viggó Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri sambands íslenskra framhaldsskólanema og Páll Orri Pálsson, meistaranemi í lögfræði. Fréttavefur Hringbrautar birti í dag frétt um formannsslaginn Lesa meira