fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Heim í Búðardal

Búðardalur: Komdu heim í Búðardal – fjölskylduvæn og heimatilbúin bæjarhátíð

Búðardalur: Komdu heim í Búðardal – fjölskylduvæn og heimatilbúin bæjarhátíð

FókusKynning
15.05.2018

Bæjarhátíðin Heim í Búðardal er haldin annað hvert ár í júlí og er vel sótt af heimamönnum og gestum þeirra, þar á meðal brottfluttum Dalamönnum. Áherslan er lögð á fjölskylduvæna og heimatilbúna dagskrá og viðburði. „Hátíðin hefst á föstudeginum á kjötsúpurölti, það eru nokkur heimili sem opna dyr sínar fyrir gesti og fólk gengur á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af