fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

heilsufarsávinningur

Ný rannsókn sýnir hugsanleg tengsl á milli brjóstagjafar og heilbrigðis barna

Ný rannsókn sýnir hugsanleg tengsl á milli brjóstagjafar og heilbrigðis barna

Pressan
31.10.2021

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar benda til að tengsl séu á milli brjóstagjafar og heilsufars barna. Rannsóknin sýnir að þarmabakteríur, sem örvast við brjóstagjöf, geti haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfi barna. Það voru vísindamenn við Kaupmannahafnarháskóla og DTU (danska tækniháskólann) sem gerðu rannsóknina. Þeir komust að því að bakteríur, sem lifa á móðurmjólk í þörmum kornabarna, búa yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af