fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Greindist með alnæmi eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – „Það voru ekki margir dagar í dauðann“

Greindist með alnæmi eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – „Það voru ekki margir dagar í dauðann“

Fréttir
26.11.2023

Mállaus og heyrnarlaus innflytjandi, Riduan að nafni, fór í alls 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir vegna óútskýrðra kvilla áður en hann loks greindist með alnæmi á Landspítalanum í október árið 2016. Þá var hann kominn með heilahimnubólgu og búinn að missa allan mátt í fótunum. Riduan, sem er samkynhneigður maður frá Indónesíu, og íslenskur eiginmaður hans, Guðmundur Eyjólfur Lesa meira

Kærir heilbrigðisráðherra og ráðuneytisstjóra til Umboðsmanns Alþingis fyrir óviðunandi framkomu

Kærir heilbrigðisráðherra og ráðuneytisstjóra til Umboðsmanns Alþingis fyrir óviðunandi framkomu

Eyjan
22.06.2023

Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, hefur kært Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ástu Valdimarsdóttur, ráðuneytisstjóra fyrir óviðunandi framgöngu gagnvart sér þegar hann hefur bent á að fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum hafi ekki tekið mið af fjölgun íbúa og þróun rekstrarkostnaðar. Meðal þess sem kvartað er undan til Umboðsmanns er að ráðherra og ráðuneytisstjóri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af