Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu
FréttirÁ fundi heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í gær fór meðal annars fram umræða um endurnýjun brágðabirgðastarfsleyfis Reykjavíkurflugvallar en dótturfélag Isavia, sem sér um rekstur innanlandsflugvalla, sótti í júní á síðasta ári um endurnýjun starfsleyfis hjá Heilbrigðiseftirliti borgarinnar. Nefndin ákvað að boða fulltrúa félagsins á næsta fund sinn og umsóknin er því enn í vinnslu en skipulagsfulltrúi borgarinnar Lesa meira
Segja ekkert minnst á mengun í umdeildri tillögu að byggingu fjölbýlishúss á bensínstöðvarlóð við Birkimel
FréttirUmsagnarfrestur vegna umdeildrar tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóðina að Birkimel 1 í Reykjavík rann út á miðnætti. Samkvæmt tillögunni stendur til að reisa fjölbýlishús á lóðinni í stað bensínstöðvar en lóðin hefur verið bensínstöðvarlóð í áratugi. Fjöldi athugasemda og andmæla hafa komið fram við tillöguna og þá er ekki síst vísað til þess að Lesa meira
Reykjavíkurborg leggur dagsektir á ruslasafnara við Leifsgötu
FréttirHeilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur lagt dagsektir á eiganda lóðarinnar við Leifsgötu 4b. Ítrekað hefur verið farið fram á að eigandinn hreinsi lóðina. Á henni eru timbur, málmur, plast og annar úrgangur sem er lýti fyrir umhverfið og veldur hljóðmengun segir í bréfi Heilbrigðiseftirlitsins til lóðareigandans. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þeir nágrannar sem Fréttablaðið ræddi Lesa meira
