Hilmar situr uppi með milljóna kostnað vegna ofsaveðurs og fær enga hjálp
FréttirFyrir 12 klukkutímum
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra, sem var staðfest af heilbrigðisnefnd umdæmisins, að eigandi húss á Siglufirði, sem skemmdist mikið í óveðri, skuli rífa húsið og hreinsa lóðina alfarið á eigin kostnað. Maðurinn hafði óskað eftir hjálp frá sveitarfélaginu Fjallabyggð þar sem hann réði ekki við þann kostnað sem fylgdi Lesa meira