Óttar Guðmundsson skrifar: Þráin eftir Trump
EyjanFastir pennar07.06.2025
Ævintýri HC Andersens um nýju fötin keisarans heillaði mig í æsku. Ég dáðist að litla drengnum sem þorði að benda á það augljósa meðan allir hirðmennirnir lugu að hinum allsbera keisara. Hirðin sameinaðist í heilagri meðvirkni til að halda áhrifum sínum, tekjum og vinnu. Bandarísk stjórnmál hafa alltaf vakið athygli hérlendis. Íslendingar fylgjast með kosningum Lesa meira