Þjóðarsjóður: Spor Seðlabankans hræða – hvar er skýrslan um ESÍ?
EyjanSeðlabankinn leggur mikla áherslu á að fyrirhugaður Þjóðarsjóður verði hýstur og starfræktur í Seðlabankanum, mikilvægt sé að formfesta og gegnsæi ríki um starfsemi hans og alls ekki megi úthýsa starfseminni til einkaaðila. Saga bankans við eignastýringu er hins vegar vörðuð hulu leyndarhyggju og ógagnsæi, auk þess sem bankinn hefur á vafasaman hátt einmitt útvistað stýringu Lesa meira
Umsækjandi um varaseðlabankastjórastöðu fékk tugmilljóna félag frá lögmanni sem rukkar bankann um hundruð milljóna
EyjanAthygli vekur að einn umsækjenda um varaseðlabankastjórastöðu, sem losnaði er Gunnar Jakobsson baðst lausnar, er Haukur Camillus Benediktsson. Haukur er nú framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum. Áður var Haukur framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélags Seðlabanka Íslands ehf. (ESÍ) sem hafði umsjón með og seldi eignir sem fallið höfðu í fang bankans eftir efnahagshrunið. Helsti samstarfsmaður hans þar var Steinar Lesa meira