fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Háskólinn á Akureyri

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Eyjan
06.10.2024

Við tókum tali dr. Davíð Þór Björgvinsson fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu og prófessor við HÍ, HR og Háskólann í Kaupmannahöfn, og fyrrverandi varaforseta Landsréttar. Tilefnið er að hann hefur að eigin ósk verið leystur frá embætti dómara og varaforseta við Landsrétt og tekið við starfi sem prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Akureyri. Við Lesa meira

Háskólinn á Akureyri þrífst vegna Reykjavíkurflugvallar sem er í raun okkar aðallestarstöð, segir fyrrverandi forstjóri Icelandair

Háskólinn á Akureyri þrífst vegna Reykjavíkurflugvallar sem er í raun okkar aðallestarstöð, segir fyrrverandi forstjóri Icelandair

Eyjan
06.11.2023

Háskólinn á Akureyri þrífst vegna þess að góðar samgöngur eru við Reykjavík með innanlandsflugi sem notar flugvöll í hjarta borgarinnar. Innanlandsflugið hér á landi er í raun ígildi lestarsamgangna í öðrum löndum og í öllum borgum er dýrmætt land tekið undir brautarstöðvar á besta stað og engum dettur í hug að breyta þeim í byggingarland. Lesa meira

Fyrstu fræðimennirnir til dvalar í Grímshúsi – æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar

Fyrstu fræðimennirnir til dvalar í Grímshúsi – æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar

Eyjan
26.09.2023

Valnefnd hefur valið fyrstu vísindamennina og sérfræðingana sem dvelja munu við fræðastörf í Grímshúsi við Túngötu á Ísafirði, æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands. Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar kynnti fyrir rúmu ári verkefnið „Fræðadvöl í Grímshúsi“ á Ísafirði og nú hefur verið ákveðið hverjir munu fyrstir dvelja á Ísafirði. Alls voru 251 umsækjendur frá Lesa meira

Lögreglumenn furða sig á lögreglunámi við HA: Saga mannsandans og fleiri áfangar vekja spurningar

Lögreglumenn furða sig á lögreglunámi við HA: Saga mannsandans og fleiri áfangar vekja spurningar

Fréttir
11.11.2018

Fyrir tveimur árum ákvað Illugi Gunnarsson, þáverandi menntamálaráðherra, að nám í lögreglufræði myndi fara fram í Háskólanum á Akureyri (HA). Þetta var gert þrátt fyrir að það væri dýrara en að láta Háskóla Íslands (HÍ) annast námið. Auk þess var HÍ metinn besti skólinn faglega séð til að annast kennsluna en sérstök matsnefnd fór yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af