fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Hamfarahlýnun af mannavöldum

Umhverfisráðherra notar úrelt hugtök að mati framkvæmdastjóra Landverndar

Umhverfisráðherra notar úrelt hugtök að mati framkvæmdastjóra Landverndar

Eyjan
22.05.2019

Hamfarahlýnun af mannavöldum er hugtakið sem skipta skal út fyrir hið úrelta og allt of milda hugtak loftslagsbreytingar, að mati framkvæmdastjóra Landverndar, Auðar Önnu Magnúsdóttur.  Einnig telur hún að skipta megi út hugtakinu hlýnun jarðar fyrir hitnun jarðar, þar sem hlýnun sé „svolítið kósý orð“. Auður segir við mbl.is í gær að orðanotkunin hafi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af