fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Hamas

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki sjálfsvörn eða gagnárás á Hamas, heldur gjöreyðingarstríð á hendur Palestínumönnum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki sjálfsvörn eða gagnárás á Hamas, heldur gjöreyðingarstríð á hendur Palestínumönnum

Eyjan
13.11.2023

Það hefur verið hryllingur, að fylgjast með fréttum frá botni Miðjarðarhafs, Ísrael og Gaza, síðustu 5 vikur, og, í raun, hafa myndirnar, sem þaðan berast, bara orðið verri og verri, þó maður hafi ímyndað sér, að það gæti vart orðið. Það er með ólíkindum, að heimsbyggðin, leiðtogar hins svokallaða siðmenntaða heims, skuli ekki vera búnir Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Ísrael

Óttar Guðmundsson skrifar: Ísrael

EyjanFastir pennar
04.11.2023

Íslendingar eru heitir áhugamenn um enska fótboltann. Flestir eiga sér uppáhaldslið sem þeir fylgja í gegnum súrt og sætt. Forsætisráðherrann klæðist rauðum búningi Liverpool þegar mikið liggur við. Margir þjóðkunnir einstaklingar hafa fylgt Manchester United að málum frá flugslysinu hræðilega í München 1958. Sannur stuðningsmaður heldur alltaf tryggð við liðið sitt þótt hann þoli ekki Lesa meira

Hamas sagt hafa afhöfðað þýsk-ísraelska Instagram-stjörnu – Faðir hennar andmælir því

Hamas sagt hafa afhöfðað þýsk-ísraelska Instagram-stjörnu – Faðir hennar andmælir því

Fréttir
30.10.2023

Fjölmiðlar víða um heim greindu frá því í dag að staðfest hafi verið að hin 22 ára gamla Shani Louk, sem var þýsk-ísraelsk og húðflúrlistamaður og Instagram-stjarna, væri látin. Því hefur verið haldið fram að liðsmenn Hamas-samtakanna hafi afhöfðað hana en faðir hennar segir svo ekki vera. Louk var ein gesta Nova-tónlistarhátíðarinnar í Ísrael sem Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Vík milli vina – þarf fleiri rútur?

Svarthöfði skrifar: Vík milli vina – þarf fleiri rútur?

EyjanFastir pennar
30.10.2023

Vart eru liðnar tvær vikur frá því formenn ríkisstjórnarflokkanna stóðu í ströngu í Eddu, húsi íslenskunnar, við að sannfæra sig og aðra um að stjórnarsamstarfið hefði hreinlega aldrei gengið betur og fyrrverandi fjármálaráðherra væri nú hreinn og hvítþveginn, líkast því sem tekið hefði hann skírn af hendi sjálfs Jóhannesar skírara, eftir að hann axlaði ábyrgð Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Manndómur Norðmanna – makalaus aumingjaskapur Íslendinga!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Manndómur Norðmanna – makalaus aumingjaskapur Íslendinga!

Eyjan
29.10.2023

Getur dráp þúsunda borgara, venjulegs fólks, mikið barna, og gereyðing heimila þeirra og heimkynna, talizt sjálfvörn? Staða og áhrif Gyðinga Gyðingar eru taldiðtaldir um 18 milljónir, um helmingur þeirra er nú saman kominn í Ísrael, sem spannar í dag um 85% af Palestínu, landi Palestínumanna, sem þeir höfðu átt og búið á, mest einir, í Lesa meira

Fann fyrir létti þegar hann frétti að átta ára dóttir hans væri dáin

Fann fyrir létti þegar hann frétti að átta ára dóttir hans væri dáin

Fréttir
12.10.2023

Thomas Hand, breskur karlmaður, segir það hafa verið ákveðinn létti að komast að því eftir nokkurra daga bið að vígamenn Hamas hefðu myrt átta ára dóttur hans en ekki rænt henni. Það hafi að líkindum verið betra en að upplifa pyntingar og svo jafnvel dauða í haldi samtakanna. Hand, sem er breskur, ræddi málið við CNN en dóttir Lesa meira

Svona tókst Hamas að afvegaleiða her og leyniþjónustur Ísrael

Svona tókst Hamas að afvegaleiða her og leyniþjónustur Ísrael

Fréttir
10.10.2023

Helsta fréttaefnið á heimsvísu síðan um helgina hefur án efa verið óvænt árás Hamas-samtakanna á Ísrael og viðbrögð Ísraelsmanna við þeim. Umfang og eðli árásar Hamas kom bæði Ísraelsmönnum og raunar heiminum öllum í opna skjöldu. Her og leyniþjónustustofnanir Ísraels þykja með þeim færustu í heimi og hafa byggt upp víðtækt eftirlit og viðbúnað meðal Lesa meira

Hamas tók fimm Palestínumenn af lífi á Gasa

Hamas tók fimm Palestínumenn af lífi á Gasa

Fréttir
05.09.2022

Hamas samtökin, sem ráða lögum og lofum á Gasa, tóku fimm Palestínumenn af lífi í gær. Tveir þeirra eru sagðir hafa verið samverkamenn Ísraela. „Á sunnudagsmorgun voru tveir teknir af lífi, sem voru dæmdir fyrir að starfa með hersetuliðinu, og þrír til viðbótar sem voru dæmdir fyrir glæpi,“ segir í fréttatilkynningu frá Hamas. Þremenningarnir, sem voru dæmdir fyrir glæpi, Lesa meira

Þjóðverjar banna fána Hamas

Þjóðverjar banna fána Hamas

Pressan
21.06.2021

Þýska ríkisstjórnin hyggst banna alla notkun fána Hamas-samtakanna en þau eru skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Evrópusambandinu. Hugmyndin kom upp í kjölfar nokkurra árása á gyðinga í maí. Die Welt skýrir frá þessu. Fram kemur að hugmyndin hafi kviknað eftir óeirðir í Berlín, Hamborg og fleiri borgum í maí sem beindust gegn gyðingum. Þá var ráðist á bænahús gyðinga, fáni Ísraels var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af