Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433SportEvrópumótinu í knattspyrnu kvenna lýkur á morgun með úrslitaleik Englands og Spánar. Eins og kunnugt er tók lið Íslands þátt í mótinu en komst ekki upp úr riðlakeppninni og tapaði öllum þremur leikjum sínum. Rætt hefur verið um framtíð Þorsteins Halldórssonar þjálfara liðsins og ýmsir hafa lagt það til að honum verði skipt út fyrir Lesa meira
Hallgrímur Helgason: Auðvörn allra tíma – Samtök fjármagnseigenda í sjávarútvegi beita leppum sínum
Eyjan„Allt frá áramótum hefur þjóðin fylgst með miklum sárinda-sirkus í þjóðmálaumræðunni. Allt í boði flottu krakkanna í Sjálfstæðisflokknum, dónakarlanna í Miðflokki og kvótavaldsins í SFS. Þetta er svolítið sérstakur sirkus, með stórum grátkór og reiðum trúðum, og sýningarnar mjög langar; það getur tekið á að fylgjast með þeim en stundum er þó stórgaman alveg.“ Svona Lesa meira
Sólveig Anna hjólar á ný í Hallgrím – „Stelur af henni glæpnum“
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar lætur enn á ný Hallgrím Helgason rithöfund heyra það. Tilefnið er grein eftir Hallgrím sem birt er í Heimildinni en Sólveig Anna segir Hallgrím í greininni halda því ranglega fram að hann hafi sprengt „woke-ið“ á Íslandi. Þvert á móti sé það hún sjálf sem beri ábyrgð á því. Nokkra Lesa meira
Sólveig Anna sendir Hallgrími kaldar kveðjur: „Það er ömurlegur málflutningur“
Fréttir„Þú veist vonandi að ég heiti ekki Efling, heldur Sólveig Anna,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, í svari sínu til rithöfundarins Hallgríms Helgasonar. Eins og greint hefur verið frá lentu þau Sólveig Anna og Hallgrímur í orðaskaki í þættinum Synir Egils á Samstöðinni í gær þar sem woke-hugmyndafræðin svokallaða bar á góma. Sjá einnig: Sólveig Lesa meira
Hallgrímur gerir upp woke-deilurnar við Sólveigu Önnu – „Ég sá þessar vendingar ekki fyrir“
FréttirHallgrímur Helgason rithöfundur segist ekki hafa séð deilur sínar við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, fyrir. Hallgrímur og Sólveig Anna voru gestir í þættinum Synir Egils á Samstöðinni í gær og lentu þau í snörpum orðaskiptum um woke-hugmyndafræðina svokölluðu. Sjá einnig: Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“ Lesa meira
Hildur skýtur fast á Hallgrím: „Út í hött að smætta og afbaka þessa umræðu á þennan hátt“
FréttirHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur föstum skotum að rithöfundinum Hallgrími Helgasyni vegna ummæla hans í þætti Gísla Marteins Baldurssonar síðasta föstudag. Hildur skrifar grein sem birtist á vef Vísis í morgun þar sem hún segir meðal annars: „Hallgrímur Helgason rithöfundur barði eftirminnilega á bíl Geirs Haarde í janúarmánuði árið 2009 eins og þar væri einmitt ekki um Lesa meira
Segir Hallgrím hafa afhjúpað Bjarna í beinni – „Takk Hallgrímur“
FréttirGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forsvarsmönnum Sósíalistaflokksins lýsir yfir mikilli ánægju á Facebook-síðu sinni með orð Hallgríms Helgasonar rithöfundar í garð Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í þætti Gísla Marteins Baldurssonar á RÚV, síðasta föstudagskvöld. Segir Gunnar Smári að Hallgrímur hafi afhjúpað forsætisráðherrann með jafn kröftugum hætti og gert var við keisarann í ævintýrinu Nýju Lesa meira
Hallgrímur ósáttur: Nánasarleg kveðja frá fulltrúum ríkasta fólks landsins – Segir Svanhildi hafa um tvennt að velja
FréttirHallgrímur Helgason rithöfundur gagnrýnir Viðskiptaráð harðlega vegna umsagnar sem ráðið birti í Samráðsgátt um breytingar á lögum um listamannalaun. Breytingar í frumvarpinu fela í sér fjölgun launasjóða sem starfslaun eru veitt úr og fjölgun árlegra úthlutunarmánaða. Starfslaunamánuðum yrði fjölgað úr 1.600 í 2.850 á 4 árum. Kostnaður við listamannalaunin í dag eru 978 milljónir en verður 1.678 Lesa meira
„Enginn vinnur lengri vinnudag en listamenn sem sinna köllun sinni af krafti“
FréttirÞjóðþekktir rithöfundar eru í hópi þeirra sem skrifað hafa umsögn við frumvarpsdrög um breytingu á lögum um listamannalaun, en drögin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins eru að tryggja betur afkomu þeirra sem starfa í lostum eða við skapandi greinar en fjöldi starfslauna hefur haldist óbreyttur í 15 ár, eða frá því að Lesa meira
Hallgrímur nefnir óvæntan kandídat sem hann vill að taki við af Guðna – Margir taka undir
Eyjan„Við yrðum stolt þjóð með þessa glæstu og víðsýnu réttlætishetju á Bessastöðum,“ segir Hallgrímur Helgason rithöfundur í færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann nefnir kandídat sem gæti vel átt heima sem forseti Íslands á Bessastöðum. Hallgrímur telur að nú sé kominn tími á konu á Bessastaði og nefnir hann lögfræðinginn Katrínu Oddsdóttur í því samhengi. Lesa meira