Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
EyjanVið setningu Alþingis í gær vandaði Halla Tómasdóttir forseti Íslands um við þingmenn og hvatti þá til að bæta þingstörf. Hún sagði þingmenn ekki eiga að keppast við að setja met í málþófi. Hugsanlega væri kominn tími til að breyta þingskapalögum eða jafnvel stjórnarskrá í þessum tilgangi. Við sömu athöfn birtist Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis Lesa meira
Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
FréttirÞingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 157. löggjafarþing, sem sett var fyrr í dag, hefur verið birt í heild sinni. Þar kennir ýmissa grasa eins og fram hefur komið í fjölmiðlum og í kynningu formanna ríkisstjórnarflokkanna. Ýmis nýmæli verða lögð fram meðal annars að breyta lögum í því skyni að heimilt verði að ráða sérstakan aðstoðarmann forseta Íslands Lesa meira
Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni
FréttirHalla Tómasdóttir forseti Íslands var óvenju hvöss í orðum sínum þegar hún ávarpaði Alþingi við setningu þess, rétt í þessu. Var forsetanum meðal annars tíðrætt um áhrif gervigreindar sem hún taldi hafa verið slæm, minnkandi traust á lýðræðinu í vestrænum samfélögum og nauðsyn þess að kjörnir fulltrúar vönduðu vel til verka til að rýra ekki Lesa meira
„Allir höfðu skoðun á hálsklútnum“ segir Halla, stelpan úr Kópavogi
Eyjan„Ég held að það sé ekki hægt að vera góður forseti nema maður sé maður sjálfur. Auðvitað er sumt sem maður þarf að gera sem forseti sem er kannski formlegra heldur en Halla, stelpan úr Kópavogi, er. Maður þarf stundum að sinna hlutverkinu og hlutverkið er stærra en maður sjálfur. En hlutverkið má ekki breyta Lesa meira
Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
FókusHalla Tómasdóttir, forseti Íslands, og eiginmaður hennar, Björn Skúlason, heimsóttu Sólheima í Grímsnesi um helgina í tilefni af því að 95 ár eru síðan starfsemin þar hófst. Veðrið lék við gesti Sólheima og forsetinn tók virkan þátt í dagskrá dagsins og gaf sér góðan tíma með íbúum og gestum. Halla tók fyrstu skóflustungu að stækkun Lesa meira
Hneykslast á umræðunni um Höllu: „Það er eins gott að ég varð ekki forseti, Morgunblaðið gæti fengið flog“
FréttirUm fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum í dag en fréttaflutning Morgunblaðsins um undirskrift Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands. Blaðið greindi frá því í gær að það hefði vakið athygli á 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á dögunum að Halla notaði ekki fullt nafn við undirskrift sína. Þetta sást á kveðju sem hún sendi sveitinni Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins
EyjanFastir pennarSvarthöfði fylgist vel með umræðunni í landinu. Hann er t.a.m. einn þeirra Íslendinga sem enn lesa Morgunblaðið samviskusamlega á degi hverjum. Hermt er að þessi hópur sé ekki stór og fari auk þess óðum minnkandi. Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að sá sem skrifar nafnlausar ritstjórnar- og skoðanagreinar í Morgunblaðið er mikill stuðningsmaður Lesa meira
Höllu ekki boðið á innsetningu Trumps
FréttirHalla Tómasdóttir, forseti Íslands, verður ekki viðstödd þegar Donald Trump verður svarinn í embætti Bandaríkjaforseta næstkomandi mánudag, 20. janúar. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og segir að Halla hafi ekki fengið boð um að vera viðstödd, ekki frekar en fyrirrennarar hennar í embætti eða aðrir norrænir þjóðarleiðtogar. Ekki sé hefð fyrir því að erlendum þjóðhöfðingjum sé Lesa meira
Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum
EyjanForseti Íslands, Halla Tómasdóttir, hefur í samvinnu við Listasafn Íslands endurnýjað það úrval íslenskrar myndlistar sem prýðir Bessastaði. Allt frá lýðveldisstofnun hefur Listasafn Íslands lánað listaverk til Bessastaða, sem eiga sér mikilvægan sess í menningarsögu landsins auk þess að vera aðsetur forseta Íslands. Þúsundir gesta, jafnt íslenskra sem erlendra, heimsækja forsetasetrið á ári hverju og Lesa meira
Kosningar 2024: Taktísk kosning réð ekki úrslitum er Halla Tómasdóttir sigraði í forsetakosningunum
EyjanFlokkar sem háskólamenntaðir kjósa frekar eru oft ofmældir í skoðanakönnunum og flokkar sem sækja fylgi sitt til fólks með minni menntun oft vanmetnir í skoðanakönnunum. Þetta er vegna þess að háskólamenntaðir kjósendur taka frekar þátt í skoðanakönnunum.. Merki voru um taktíska kosningu í forsetakosningunum í vor en það hafði ekki úrslitaáhrif á niðurstöðuna. Halla Tómasdóttir Lesa meira