Orðið á götunni: Von á forsetaframboðum í beinni á RÚV í kvöld?
EyjanHinn vinsæli, en þó umdeildi, skemmtiþáttur Vikan með Gísla Marteini er á dagskrá í kvöld, eins og aðra föstudaga, en gestalisti þáttarins hefur vakið talsverða athygli í ljósi þess að tveir einstaklingar undir hinum svokallaða feldi mæta í sófann. Á föstudagsmorgnum birtist yfirleitt tilkynning um gesti þáttarins á samfélagsmiðlum RÚV sem einhverra hluta vegna er Lesa meira
Aðgerðarleysi í orkumálum reynist okkur dýrkeypt
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að áralöng pattstaða vegna deilna um rammaáætlun reynist þjóðinni dýr á tímum vaxandi orkuskorts. Orkumálastjóri tekur undir þetta. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og fram hefur komið í fréttum þá hafa landsmenn verið hvattir til að spara heitt vatn að undanförnu og umræður hafa átt Lesa meira