fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Half Zantop

Kennarahjónin voru myrt á hrottalegan hátt – Síðan kom skelfilegur sannleikurinn í ljós

Kennarahjónin voru myrt á hrottalegan hátt – Síðan kom skelfilegur sannleikurinn í ljós

Pressan
26.11.2020

Half og Susanne Zantop, sem bjuggu í hinum friðsæla smábæ Etna í New Hampshire, höfðu boði vinum sínum í mat þann 27. janúar 2001. En fyrsti gesturinn, sem mætti, kom að skelfilegum morðvettvangi, hjónin höfðu verið myrt. Hjónin voru bæði prófessorar við Dartmouth háskólann, sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð, og áttu enga óvini að því að best var vitað. Half var 62 ára Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af