fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020

háhyrningar

Undarleg hegðun háhyrninga við strendur Portúgals og Spánar

Undarleg hegðun háhyrninga við strendur Portúgals og Spánar

Pressan
Fyrir 2 vikum

Síðustu tvo mánuði hafa háhyrningar hegðað sér mjög óvenjulega og undarlega við strendur Portúgals og Spánar. Þeir hafa ítrekað ráðist á báta og valdið tjóni á þeim. Margir sjófarendur hafa skýrt frá hópum háhyrninga sem hafa synt að bátum þeirra, synt í hringi um þá og síðan synt beint á þá. The Guardian skýrir frá þessu. Meðal annars Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af