fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

hafstraumur

Uppgötvuðu nýjan hafstraum við Ísland – „Iceland-Faroe Slope Jet“

Uppgötvuðu nýjan hafstraum við Ísland – „Iceland-Faroe Slope Jet“

Pressan
26.10.2020

Á föstudaginn voru tvær nýjar rannsóknir birtar í Nature Communications. Þær snúast um nýjan hafstraum, sem uppgötvaðist nýlega, á milli Íslands og Færeyja. Það er ekki hversdagslegur atburður að hafstraumar uppgötvist og hvað þá að þeir tengist Íslandi. Norska ríkisútvarpið fjallaði um málið um helgina. Fram kemur að Stefanie Semper, doktorsnemi við Bjerknessenteret í loftslagsrannsóknum og háskólann í Bergen sé aðalhöfundur annarrar rannsóknarinnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af