fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021

Hafrannsóknarstofnun

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

Eyjan
16.06.2021

Hafrannsóknarstofnun leggur til að heildarafli þorsks fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 lækki um 13% frá síðustu ráðgjöf. Ef ekki væri fyrir jöfnunarákvæði í aflareglu myndi lækkunin nema 27%. Nettótap þjóðarbúsins gæti orðið um 12 milljarðar vegna þessa. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilji haga veiðum í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar þrátt Lesa meira

Ríkið greiðir fyrrum starfsmönnum Hafró 12 milljónir í bætur vegna ólögmætra uppsagna

Ríkið greiðir fyrrum starfsmönnum Hafró 12 milljónir í bætur vegna ólögmætra uppsagna

Fréttir
19.03.2021

Ríkislögmaður hefur samið við fjóra fyrrum starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar um að greiða þeim bætur vegna starfsloka þeirra hjá stofnuninni. Þeir eru meðal þeirra starfsmanna sem var sagt upp í nóvember 2019. Starfsmennirnir fá samtals tæplega 12 milljónir í bætur auk tæplega 4 milljóna króna vegna lögmannskostnaðar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vitnar í svar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af