fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Hafnarfjörður

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Fréttir
Fyrir 1 viku

Enn var deilt á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær um húsnæðismál Félags eldri borgara í bænum. Leigusamningi vegna húsnæðis við Flatahraun sem félagið hefur haft til afnota í um aldarfjórðung hefur verið sagt upp. Bæjarstjóri ræddi það hins vegar á fundinum að ákveðið hefði verið að einblína á að félagið verði enn um sinn á Lesa meira

Húsnæðismál eldri borgara í Hafnarfirði enn óleyst – Meirihlutinn neitaði að taka húsið, sem er efst á óskalistanum, af söluskrá

Húsnæðismál eldri borgara í Hafnarfirði enn óleyst – Meirihlutinn neitaði að taka húsið, sem er efst á óskalistanum, af söluskrá

Fréttir
27.09.2025

Eins og DV hefur greint frá undanfarið hefur nokkurt uppnám skapast meðal eldri borgara í Hafnarfirði og í bæjarstjórn bæjarins eftir að leigusamningi um húsnæði fyrir starfsemi Félags eldri borgara var sagt upp. Starfshópur vinnur að því að finna nýtt húsnæði og hafa eldri borgarar einna helst horft til húsnæðis sem hýsir í dag bókasafn Lesa meira

Hinn grunaði í Hafnarfjarðarmálinu var nýfallinn

Hinn grunaði í Hafnarfjarðarmálinu var nýfallinn

Fréttir
19.09.2025

Maðurinn sem grunaður er um að hafa framið húsbrot í Hafnarfirði aðfaranótt síðastliðins sunnudags og brotið kynferðislega gegn dreng á grunnskólaaldri (á miðstigi grunnskóla) er ekki þekktur í samfélaginu en hefur þó notið álits og virðingar í starfsgreinum sem hann hefur haslað sér völl í. Maðurinn er á fimmtugsaldri, giftur, fjögurra barna faðir. Fyrrverandi vinnufélagi Lesa meira

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Fréttir
19.09.2025

Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn um helgina, grunaður um að hafa farið inn á heimili fjölskyldu í Hafnarfirði að næturlagi og brotið þar gegn barni á grunnskólaaldri. RÚV greindi frá málinu í gær og kom þar fram að tengsl væru milli foreldra barnsins og hins grunaða, en þau væru þó ekki tengd fjölskylduböndum. Manninum var Lesa meira

Manni sem grunaður er um brot gegn barni í heimahúsi sleppt lausum

Manni sem grunaður er um brot gegn barni í heimahúsi sleppt lausum

Fréttir
18.09.2025

Maður er grunaður um að hafa farið inn á heimili fjölskyldu í Hafnafirði um helgina og brotið gegn barni á grunnskólaaldri. RÚV greinir frá þessu. Lögreglan handtók manninn um helgina en honum var sleppt úr haldi í gær. Samkvæmt heimildum RÚV fór hann aðfaranótt síðastliðins sunnudags inn á heimili fjölskyldu og braut þar á barni Lesa meira

Tekist á um eitt trjálausasta svæði höfuðborgarsvæðisins – „Tré til að byrgja fyrir útsýni? Nei takk“

Tekist á um eitt trjálausasta svæði höfuðborgarsvæðisins – „Tré til að byrgja fyrir útsýni? Nei takk“

Fréttir
16.07.2025

Vellirnir í Hafnarfirði eru á meðal nýrri hverfa höfuðborgarsvæðisins. Eru þeir því ekki mjög grónir trjám og öðrum gróðri. Umræða hefur skapast í hverfinu um hvort það vanti ekki trjágróður en ekki eru allir sammála því. Upphafsmaður umræðunnar í íbúagrúbbu hverfisins segist nýfluttur þangað og það fyrsta sem hann hafi tekið eftir hafi verið hversu lítill trjágróður Lesa meira

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ

Fréttir
09.07.2025

Nýtt skipulag við höfnina í Hafnarfirði er í uppnámi eftir að Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála ógilti breytingu á deiliskipulagi. Kærendur, sem voru íbúar í nálægu húsi, sögðu óviðunandi að aðilar með sérhagsmuni geti sífellt náð fram auknu byggingarmagni og að búið hafi verið að hrúga allt of mikilli íbúðabyggð og starfsemi á reitinn. Úrskurðurinn var felldur fimmtudaginn Lesa meira

Leggur til að Hafnarfjörður og Garðabær sameinist

Leggur til að Hafnarfjörður og Garðabær sameinist

Fréttir
04.04.2025

„Sveitarstjórnarmenn í Garðabæ og Hafnarfirði ættu að taka skynsama ákvörðun og setja málið í hendur íbúa með kosningu um sameiningu Garðabæjar og Hafnarfjarðar í tengslum við næstu sveitarstjórnarkosningar, þannig virkar lýðræðið.“ Þetta segir Ólafur Ingi Tómasson, fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Ólafur skrifar aðsenda grein á vef Vísis þar sem hann tíundar kosti og ókosti Lesa meira

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn

Fókus
25.03.2025

Edda Björgvinsdóttir leikkona og handritshöfundur segir farir sínar ekki sléttar eftir að hún lenti í óhappi í Hafnarfirði fyrir skemmstu. Edda greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Ein ROSALEGA fúl á móti!!,“ segir hún og bætir við að bíllinn hennar hafi skemmst þegar hún ók honum ofan í „mjööööög“ djúpa holu á Hverfisgötu í Hafnarfirði. Lesa meira

Varpa sprengju um Carbfix: Fyrirtækið sagt stefna að mun umfangsmeiri framkvæmdum en áður hefur komið fram

Varpa sprengju um Carbfix: Fyrirtækið sagt stefna að mun umfangsmeiri framkvæmdum en áður hefur komið fram

Fréttir
10.01.2025

Fyrirtækið Carbfix er sagt sefna að niðurdælingu á allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði og er það sagt vonast til að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Eru fyrirhugaðar framkvæmdir sagðar mun umfangsmeiri en Hafnfirðingar hafa fengið upplýsingar um. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ítarlegri úttekt í nýjasta tölublaði Heimildarinnar. Umrætt verkefni, hið svokallaða Coda Terminal-verkefni, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af