fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

hæstiréttur

Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot

Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot

Pressan
17.09.2018

Tveir þingmenn repúblikana krefjast þess nú að atkvæðagreiðslu í öldungadeild Bandaríkjaþings um útnefningu Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara verði frestað. Þeir vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað þar til Christine Ford, sem bar Kavanaugh þungum sökum í viðtali við The Washington Post í gær, hefur borið vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildarinnar. Ford, sem er prófessor í sálfræði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af