Lögreglumaður með áfallastreituröskun fær ekki bætur
FréttirHæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli sem maður höfðaði gegn Vátryggingafélagi Íslands (VÍS). Maðurinn hefur starfað sem lögreglumaður en glímdi við áfallastreituröskun eftir að hafa komið að máli í Árbæ árið 2013 sem endaði með því að maður, sem átti við geðræn vandamál að stríða, skaut á lögreglumenn. Að lokum skaut sérsveit ríkislögreglustjóra Lesa meira
Brotinn hárgreiðslustóll fer fyrir Hæstarétt
FréttirFyrir helgi tók Hæstiréttur þá ákvörðun að taka fyrir mál sem kona höfðaði gegn Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Upphaf málsins má rekja til þess að konan settist í hárgreiðslustól á hárgreiðslustofu en ekki vildi betur til en svo að stóllinn brotnaði með þeim afleiðingum að konan féll í gólfið. Samkvæmt ákvörðun Hæstaréttar snýst ágreiningur milli málsaðila Lesa meira
Hæstiréttur mun skera úr um hvort ferðalög vegna vinnu, utan dagvinnutíma, teljist vinnutími
FréttirHæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu fyrir helgi að hann muni taka fyrir mál sem íslenska ríkið áfrýjaði til réttarins. Málið varðar málarekstur milli ríkisins og Eyjólfs Orra Sverrissonar vegna ágreinings um hvort tilteknar stundir, utan dagvinnutíma, sem Eyjólfur varði í ferðir erlendis vegna starfa sinna fyrir Samgöngustofu teljist vinnutími í skilningi laga nr. 46/1980 um Lesa meira
Ófrísk kona lenti í bílslysi og þurfti að glíma við tryggingafélagið á þremur dómstigum
FréttirÍ gær var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli konu sem deilt hefur við tryggingafélagið TM vegna uppgjörs bóta í kjölfar umferðarslyss sem hún varð fyrir árið 2014 og hlaut hún varanlega örorku. Ágreiningurinn milli konunnar og TM snerist um hvort miða skyldi tryggingabæturnar við lágmarkslaun eins og TM taldi eða meta árslaun sérstaklega Lesa meira
Þurfa að fara tvisvar fyrir Hæstarétt
FréttirSíðastliðinn föstudag komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að hann muni taka fyrir tvö mál sem bæði voru höfðuð gegn endurskoðunarfyrirtækinu Ernst og Young ehf. og Rögnvaldi Dofra Péturssyni sem er einn af hluthöfum fyrirtækisins. Málin hafa ekki verið sett á dagskrá réttarins og óljóst er því hvort þau verða tekin fyrir á svipuðum tíma. Það Lesa meira
Þorvaldur vill að hæstaréttardómari sem sagði ekki „múkk“ víki vegna Lindarhvolsmálsins
EyjanÞorvaldur Gylfason, prófessor emerítus í hagfræði við Háskóla Íslands, gerir málefni Lindarhvols að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið. Eins og kunnugt er var umtöluð skýrsla Sigurðar Þórðarsonar, setts ríkisendurskoðanda, um málefni félagsins birt í gær. Skýrslunni hafði verið haldið leyndri síðan árið 2018. Í henni er farið yfir rekstur félagsins sem Lesa meira
Áfall fyrir Trump – Hæstiréttur heimilar afhendingu skattskýrslna hans
EyjanHæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp úr um það í gær að rannsóknarnefnd fulltrúadeildar þingsins fái skattskýrslur Donald Trump, fyrrum forseta, afhentar. Niðurstaðan er mikill ósigur fyrir Trump sem hefur barist gegn afhendingu skýrslnanna með kjafti og klóm. Hann heldur því fram að krafan um að nefndin fái skýrslurnar sé byggð á pólitískum grunni. Lögmenn Trump höfðu beðið hæstarétt Lesa meira
Sigmundur segir að full ástæða sé til að efast um áreiðanleika hæstaréttar
EyjanÁður en hæstiréttur hófst handa við að dæma fólk fyrir eitt og annað tengt stjórnun helstu peningastofnana landsins í tengslum við hrun bankanna í hruninu fengu dómararnir níu við réttinn tækifæri til að skýra frá fjárhagslegum tengslum sínum við föllnu bankana. Fjórir svöruðu en fimm gerðu það ekki. Í kjölfarið hófst rétturinn handa við að Lesa meira
Hæstiréttur neitar að stöðva gildistöku nýrra þungunarrofslaga í Texas
PressanNý þungunarrofslög tóku gildi í Texas í gær. Samkvæmt þeim er bannað að binda enda á þungun eftir sjöttu viku meðgöngu og gildir þá einu þótt sifjaspell eða nauðgun hafi átt sér stað. Lögin eru ein þau hörðustu í landinu. Hæstiréttur hefur hafnað að taka málið fyrir og stöðva gildistöku laganna. Lögin koma í raun og veru Lesa meira
Hæstiréttur tekur Glitnismál fyrir á nýjan leik – Hagsmunir hæstaréttardómara valda vafa um óhlutdrægni dómstólsins
PressanEndurupptökunefnd hefur fallist á að mál Magnúsar A. Arngrímssonar, fyrrverandi starfsmanns Glitnis, verði tekið upp á nýjan leik. Hæstiréttur dæmdi Magnús í tveggja ára fangelsi árið 2015 fyrir umboðssvik. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að forsendur endurupptökunnar séu fjárhagslegir hagsmunir Markúsar Sigurbjörnssonar, sem var meðal dómara málsins, en hann tapaði tæpum átta Lesa meira