fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Gylfi Zoega

Gylfi Zoëga: Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð – forsendurnar byggðar á getgátum

Gylfi Zoëga: Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð – forsendurnar byggðar á getgátum

Eyjan
06.03.2024

Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð til að spara ríkinu útgjöld en ekki hugsuð til að bæta skólakerfið. Afleiðingarnar láta ekki á sér standa, helmingur drengja getur ekki lesið sér til gagns um 15 ára aldur og sama gildir um þriðjung stúlkna. Efnahagslegar forsendur styttingar framhaldsskólans voru hins vegar byggðar á getgátum einum. Málið snýst ekki aðeins Lesa meira

Gylfi Zoëga: Værum mun betur sett innan ESB og með evru ef náttúruvá verður á höfuðborgarsvæðinu

Gylfi Zoëga: Værum mun betur sett innan ESB og með evru ef náttúruvá verður á höfuðborgarsvæðinu

Eyjan
05.03.2024

Ef alvarlegar náttúruhamfarir verða í nágrenni við höfuðborgina værum við miklu betur sett sem hluti af ESB en ein og einangruð hér í þessu landi. Vegna krónunnar er meira en helmingur eigna lífeyrissjóðanna lokaður hér inni í krónuhagkerfinu sem leiðir til verri áhættudreifingar og magnar mjög hættuna ef áföll á borð við náttúruvá verða hér Lesa meira

Gylfi Zoëga: Krónan er samkeppnishindrun sem verndar fákeppni hér á landi – þrífst bara í höftum

Gylfi Zoëga: Krónan er samkeppnishindrun sem verndar fákeppni hér á landi – þrífst bara í höftum

Eyjan
04.03.2024

Það er jákvætt þegar renta skapast í hagkerfinu vegna þess að einhver kemur á markaðinn með nýjung sem tekur öðru fram en það er ekki jákvætt þegar rentan verður til vegna þess að þú ert í svo lokuðu hagkerfi og með svo sveiflukenndan gjaldmiðil að fákeppnisfyrirtæki t.d. á sviði trygginga- og bankastarfsemi fá ekki utanaðkomandi Lesa meira

Gylfi Zoëga: Vextirnir hafa bein áhrif á vísitöluna, einn grunnmælikvarðann við vaxtaákvarðanir Seðlabankans

Gylfi Zoëga: Vextirnir hafa bein áhrif á vísitöluna, einn grunnmælikvarðann við vaxtaákvarðanir Seðlabankans

Eyjan
03.03.2024

Varla er hægt að bjóða fólki upp á að búa í hagkerfi eins og því íslenska, þar sem vextir sveiflast gífurlega mikið, meira en í öðrum löndum. Það er eitt þegar fólk lendir á fjárhagsvandræðum vegna mistaka í sínum fjármálum en verra þegar það er hagkerfið sjálft sem býr til vandamálin. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Lesa meira

Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu

Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu

Eyjan
02.03.2024

Raunvextir þurfa ekki endilega að vera jákvæðir þegar barist er við háa verðbólgu. Greiðslubyrði heimila getur stóraukist þegar vextir eru hækkaðir þó að þeir nái ekki verðbólgunni og þannig getur dregið úr ráðstöfunartekjum og slegið á eftirspurn í hagkerfinu þó að raunvextir séu neikvæðir. Þá getur borgað sig að skipta ekki úr óverðtryggðum lánum þótt Lesa meira

Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði

Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði

Eyjan
01.03.2024

Að vera í peningastefnunefnd er eins og að vera að keyra bíl en maður sér ekki það sem maður er að keyra fram hjá fyrr en eftir að maður er kominn fram hjá og ef maur stígur á bremsuna líða 12 mánuðir áður en bíllinn bremsar. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands og fyrrverandi nefndarmaður í Lesa meira

Gylfi segir eignatilfærsluna vera tifandi tímasprengju

Gylfi segir eignatilfærsluna vera tifandi tímasprengju

Eyjan
27.07.2021

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans, segir að peningastefnunefndin hafi ekki það hlutverk að taka afstöðu til áhrifa vaxtalækkana á fasteignaverð. Ummæli hans koma í kjölfar ummæla Ragnars Þórs Ingólfsson, formanns VR, í Morgunblaðinu í gær en þar gagnrýndi hann stjórnvöld og sagði þau sýna andvaraleysi með því að bregðast ekki Lesa meira

Gylfi Zoega varar við endurkomu bankstera og endurskoðenda þeirra – „Reynir þá mikið á fjár­mála­eft­ir­lit“

Gylfi Zoega varar við endurkomu bankstera og endurskoðenda þeirra – „Reynir þá mikið á fjár­mála­eft­ir­lit“

Eyjan
03.05.2019

Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, skrifar í tímaritið Vísbendingu í dag þar sem hann varar við endurkomu helstu persóna og leikenda hrunsins og segir að nú muni reyna á fjármálaeftirlitið. Kjarninn greinir frá. Gylfi segir að ein helsta forsenda þess að bankakerfið hafi margfaldast að stærð á árunum fyrir hrun, hafi verið bókhaldsbrellur og misvísandi uppgjör og Lesa meira

Vill ekki að Gylfarnir komi að stjórnun peningamála: „Nú opinberar hver fræðimaðurinn á fætur öðrum fáfræði sína“

Vill ekki að Gylfarnir komi að stjórnun peningamála: „Nú opinberar hver fræðimaðurinn á fætur öðrum fáfræði sína“

Eyjan
08.04.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar hagfræðingunum Gylfa Magnússyni og Gylfa Zoega ekki kveðjurnar í pistli sínum á Facebook í dag, en ætla má að þeir séu fræðimennirnir sem Ragnar Þór telur að opinberi fáfræði sína með gagnrýni sinni á hina nýju lífskjarasamninga, sem kveða á um að Seðlabanki Íslands lækki vexti sína, en nafnarnir Lesa meira

Seðlabankastjóri: Ekki hægt að hafa áhrif á sjálfstæði bankans

Seðlabankastjóri: Ekki hægt að hafa áhrif á sjálfstæði bankans

Eyjan
04.04.2019

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði í dag að lífskjarasamningurinn stillti Seðlabanka Íslands upp við vegg, þar sem ein forsenda hans mæli til um að vextir lækki, ellegar verði honum sagt upp, líkt og segir í tilkynningu Eflingar: „Ein af forsendum samningsins er að Seðlabanki Íslands lækki stýrivexti. Samningsaðilar eru sammála Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af