fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

GusGus

„Við höfum ekki ennþá náð að verða neitt sérstaklega leiðir á hvor öðrum“

„Við höfum ekki ennþá náð að verða neitt sérstaklega leiðir á hvor öðrum“

Fókus
23.09.2018

Hljómsveitin GusGus er á meðal bestu og farsælustu hljómsveita landsins. Hún hefur verið starfrækt í yfir tvo áratugi og aflað sér gríðarlegra vinsælda bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin á að baki hvorki meira né minna en 10 hljóðversplötur, 25 smáskífur og fjölda endurhljóðblandana. Guðni Einars settist niður með þeim Daníel Ágúst og Bigga Veiru Lesa meira

DV tónlist: GusGus í beinni útsendingu á föstudaginn

DV tónlist: GusGus í beinni útsendingu á föstudaginn

Fókus
17.09.2018

Þegar talað er um bestu og farsælustu hljómsveitir landsins er hljómsveitin GusGus ofarlega í huga. GusGus hefur verið starfrækt í yfir tvo áratugi og unnið sér inn gríðarlegra vinsælda bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin á að baki hvorki meira né minna en 10 hljóðversplötur, 25 smáskífur og fjölda endurhljóðblandanna. Framundan hjá hljómsveitinni eru tvennir Lesa meira

Villtustu aðdáendur GusGus eru Bretarnir: „Það hafa einhver sérkennileg partígen valist þar inn“ – Biggi „Veira“ lítur um öxl

Villtustu aðdáendur GusGus eru Bretarnir: „Það hafa einhver sérkennileg partígen valist þar inn“ – Biggi „Veira“ lítur um öxl

Fókus
16.06.2018

Þegar talað er um bestu og farsælustu hljómsveitir landsins er hljómsveitin GusGus ofarlega í huga. GusGus hefur verið starfrækt í yfir tvo áratugi og sent frá sér fjölda platna og smáskífna. Hljóðheimur hljómsveitarinnar eru mikilfenglegur og hefur hún stimplað sig inn í hjörtu margra tónlistarunnenda úti um allan heim. Fram undan eru tvennir tónleikar í Lesa meira

GusGus lokar Eistnaflugi í ár

GusGus lokar Eistnaflugi í ár

27.04.2018

Rokkhátíðin Eistnaflug fer fram í fjórtánda sinn í ár, 11.–14. júlí, í Neskaupstað og í dag er tilkynnt hvaða hljómsveit lokar hátíðinni, en venjan er að ekki sé um þungarokkhljómsveit að ræða. Það er GusGus sem mætir í ár og býður upp á tónleika á sinn óviðjafnanlega hátt. „GusGus er ein stærsta hljómsveit sem verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af