Seðlabankinn segir Má bera ábyrgð – Útilokar ekki bætur
EyjanSem kunnugt er braut Seðlabanki Íslands jafnréttislög á dögunum, í þriðja skipti síðan 2012, þegar hann réð Stefán Rafn Sigurbjörnsson í starf upplýsingafulltrúa umfram Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur, sem þó var mun hæfari, bæði að reynslu og menntun. Var þetta úrskurður kærunefndar jafnréttismála, sem tók kæru Gunnhildar fyrir og komst að því að nægar líkur hafi Lesa meira
Sigmar gáttaður á fíaskóinu í Seðlabankanum – „Það er ótrúlegt að lesa þetta“
Eyjan„Með fullri virðingu fyrir Stefáni Rafni, þá er eitthvað stórkostlega mikið að í þessu ráðningaferli hjá Seðlabankanum og mátti bankinn nú eiginlega ekki við meiri skakkaföllum. Það er ótrúlegt að lesa þetta,“ segir Sigmar Guðmundsson, dagskrárgerðarmaður hjá RÚV um ráðningu Seðlabankans á Stefáni Rafni Sigurbjörnssyni í starf upplýsingafulltrúa bankans. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, dagskrárgerðarmaður hjá RÚV Lesa meira