Guitar Islancio fagna 20 árum með afmælistónleikum í Bæjarbíói
Fókus25.09.2018
Guitar Islancio fagnar sínu 20. starfsári og heldur af því tilefni tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði laugardaginn 27.október kl. 20.30. Á tónleikunum munu Guitar Islancio og gestir þeirra leika lög sem spanna þeirra 20 ára starfsferil, en tónleikadagskrá tríósins er skemmtileg blanda af frumsömdu efni, íslenskum og erlendum þjóðlögum og sígildum jazz- og popplögum og Lesa meira