fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Guðrún Ósk Maríasdóttir

Lífið breyttist eftir höfuðhöggið – „Það var öllu kippt undan mér“

Lífið breyttist eftir höfuðhöggið – „Það var öllu kippt undan mér“

Fókus
07.09.2024

Árið 2018 fékk Guðrún Ósk Maríasdóttir höfuðhögg sem breytti stefnu hennar í lífinu. Hún var á þeim tíma einn fremsti handboltamarkvörður landsins. Guðrún Ósk er matvælafræðingur, næringarþjálfari, nuddari, saunadrottning, móðir og svo margt fleira. Hún er gestur vikunnar í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan. Smelltu hér til að Lesa meira

Guðrún Ósk og maðurinn hennar voru á milli vonar og ótta um hvort ófædda barnið yrði líka langveikt

Guðrún Ósk og maðurinn hennar voru á milli vonar og ótta um hvort ófædda barnið yrði líka langveikt

Fókus
05.09.2024

Guðrún Ósk Maríasdóttir er matvælafræðingur, næringarþjálfari, nuddari, saunadrottning, móðir og svo margt fleira. Hún er gestur vikunnar í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Horfðu á þáttinn hér að neðan eða hlustaðu á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Guðrún Ósk er gift Árna Birni Kristjánssyni og saman eiga þau þrjú börn. Elst er Halldóra María, ellefu ára. Næst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af