Guðrún Karls Helgudóttir: Þegar á reynir leitar fólk til Kirkjunnar
EyjanKirkjan tekur á móti öllum opnum örmum og engu máli skiptir hvort fólk er í Þjóðkirkjunni eða ekki. Um 75% þjóðarinnar er í Þjóðkirkjunni og hlutfallsleg fækkun stafar fyrst og fremst af því að samsetning þjóðarinnar hefur breyst mikið á skömmum tíma. Hingað flytja margir kaþólikkar, auk þess sem margir búa hér um stundarsakir og Lesa meira
Guðrún Karls Helgudóttir: Nú getur biskup einbeitt sér að því sem biskup á að gera
EyjanVið þær breytingar sem orðið hafa á Þjóðkirkjunni undanfarin örfá ár hefur það gerst að í stað þess að bera nú ábyrgð á rekstri Þjóðkirkjunnar getur biskup nú einbeit sér að því sem biskup á að gera, nefnilega kristninni. Samkvæmt kirkjujarðasamkomulaginu eru tekjur Þjóðkirkjunnar í föstum skorðum en ríkið heldur enn í sóknargjöldin. Guðrún Karls Lesa meira
Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt
EyjanÞjóðkirkjan er langsamlega fjölmennustu félagasamtök á Íslandi með um 250 þúsund félaga. Á síðustu árum hafa orðið stórfelldar breytingar á stjórnskipulagi Þjóðkirkjunnar og er hún nú orðin nær alfarið sjálfstæð og aðskilin íslenska ríkinu. Prestar eru t.d. ekki lengur opinberir embættismenn. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar á jólum. Lesa meira
Guðrún Karls Helgudóttir: Umbúðirnar breytast en innihaldið ekki
EyjanBoðskapur Biblíunnar er túlkaður út frá samtímanum hverju sinni og túlkunin tekur mið af aðstæðum á þeim tíma sem Biblían var skrifuð. Túlkunin hefur breyst í tímans rás en innihaldið er eftir sem áður hið sama. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hér er hægt að hlusta á brot Lesa meira
Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“
FréttirGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og fyrrum forvígismaður í Sósíalistaflokknum greinir frá því í pistli á Facebook að hann hafi skráð sig aftur í Þjóðkirkjuna eftir að hafa sagt sig úr henni á yngri árum á síðustu öld. Hann hvetur alla til að skrá sig í trúfélag svo sóknargjöldum fyrir viðkomandi sé ráðstafað úr ríkissjóði. Gunnar Lesa meira
Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
EyjanKonur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira
Nýr biskup vígður – „Starfið í Þjóðkirkjunni er því eitt best geymda leyndarmálið á Íslandi“
FréttirGuðrún Karls Helgudóttir var vígð sem biskup Íslands við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju nú fyrir stundu. Guðrún er þriðja konan sem gegnir þessu æðsta embætti Þjóðkirkjunnar en fráfarandi biskup, AgnesM. Sigurðardóttir, vígði hana inn í embættið. Í vígslupredikun sinni fjallaði nýr biskup um nafnlausa konu í Biblíunni og líkti henni við Þjóðkirkjuna sem vinni verk Lesa meira
Biskup Íslands tognaði og þarf að breyta áætlunum sínum í Reykjavíkurmaraþoninu
FókusÁætlanir Guðrúnar Karls Helgudóttur, biskups Íslands, um þátttöku í 21 kílómetra hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu um næstu helgi eru í uppnámi eftir að nýr leiðtogi Þjóðkirkjunnar tognaði í 30 km utanvegahlaupi á dögunum. Meiðslin eru það hvimleið að Guðrún, sem var kjörin biskup Íslands í maí síðastliðnum, þarf að láta sér nægja þátttöku í 3 kílómetra Lesa meira
Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
FréttirNýkjörin biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir, hyggst ekki flytja inn í Biskupsgarð, glæsihýsi við Bergstaðastræti 75 í eigu Þjóðkirkjunnar, þar sem tíðkast hefur að biskup Íslands haldi heimili. Í frétt Morgunblaðsins um málið staðfestir Guðrún að hún ætli áfram að búa á heimili sínu í Grafarvogi. Agnes M. Sigurðardóttir, fráfarandi biskup Íslands, verður því síðasti Lesa meira
Þörf á annarri umferð í biskupskjöri
FréttirFyrri umferð kosninga um embætti biskups Íslands er lokið og þar sem enginn frambjóðandi halut meirihluta atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu frambjóðendanna. Þeir eru Guðmundur Karl Brynjarsson og Guðrún Karls Helgudóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Þjóðkirkjunnar. Þar kemur fram að kosning biskups Íslands fór fram dagana 11.- 16. apríl og Lesa meira
