fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Guðni Ágústsson

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

„Helsærður flokkur fer ekki í átök um nýjan formann. Hann þarf sjálfur að þekkja sinn vitjunartíma,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og þingmaður til margra ára, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Guðni lýsir þar miklum áhyggjum af stöðu Framsóknarflokksins og segir hann standa á sínum versta stað í 109 ára sögu flokksins. Lesa meira

Orðið á götunni: Vilja gera Lilju að formanni – Þórólfur plottar með Sjöllum og Miðflokki

Orðið á götunni: Vilja gera Lilju að formanni – Þórólfur plottar með Sjöllum og Miðflokki

Eyjan
19.09.2025

Orðið á götunni er að Sjálfstæðismenn hafi miklar áhyggjur af fallandi gengi Framsóknar og óttist að flokkurinn kunni að þurrkast út ef framheldur sem horfir. Ekki er það þó manngæskan ein sem veldur umhyggju Sjálfstæðismanna heldur telur fólk þar á bæ að án Framsóknar verði erfitt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í ríkisstjórnarsamstarf sem honum er Lesa meira

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Eyjan
02.09.2025

Framsóknarflokkurinn er kominn undir fimm prósent og fengi því engan uppbótarmann ef kosið væri til Alþingis í dag. Flokkurinn hefur eitthvert smáfylgi í Norðvestur og Norðaustur og fengi kjördæmakjörna þingmenn í báðum þeim kjördæmum en annars staðar myndi hann þurrkast út. Ljóst er að fylgi flokksins er orðið hverfandi á höfuðborgarsvæðinu og einhvern tímann hefði Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

EyjanFastir pennar
23.08.2025

Um þessa helgi er haldin Njáluhátíð í Rangárþingi undir slagorðinu „Upp með Njálu.“ Á opnunarkvöldinu að Hvolsvelli var ný söguskoðun áberandi. Hallgerður langbrók hefur nú endanlega fengið uppreisn æru. Ekki er lengur litið á hana sem kvendjöful heldur sterka og sjálfstæða konu í miskunnarlausu karlaveldi. Hún á engan möguleika í hjónabandi sínu við Gunnar Hámundarson Lesa meira

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Fréttir
15.05.2025

„Glæpa­geng­in koma eins og frjáls­ir menn, rupla og ræna og hverfa síðan á braut með feng­inn,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Guðni hefur að undanförnu látið sig málefna landamæranna varða og hefur hann til dæmis gagnrýnt Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra á sama vettvangi að undanförnu. Í Lesa meira

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Fréttir
29.04.2025

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur svarað nokkuð hvassri grein sem Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, skrifaði í Morgunblaðið í síðustu viku og DV fjallaði um. Í grein sinni lýsti Guðni áhyggjum sínum af stöðu mála á landamærunum og skoraði á Þorbjörgu að bregðast við. Vísaði hann til dæmis í varnaðarorð Úlfars Lúðvíkssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum og Lesa meira

Guðni segir að Sigurður Ingi þurfi að herða sig: „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“

Guðni segir að Sigurður Ingi þurfi að herða sig: „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“

Fréttir
13.03.2025

Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, sendir Sigurði Inga Jóhannssyni, núverandi formanni flokksins, skýr skilaboð í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir nauðsynlegt að endurreisa flokkinn sem sé í raun á líknardeildinni og viti ekki hvort hann sé að koma eða fara. „Í 109 ára far­sælli sögu sinni hlaut Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn sína verstu kosn­ingu hinn Lesa meira

Orðið á götunni: Enginn heimsendir þótt Framsókn sé í rusli – er Guðni Ágústsson ekki fósturlandsins Freyja?

Orðið á götunni: Enginn heimsendir þótt Framsókn sé í rusli – er Guðni Ágústsson ekki fósturlandsins Freyja?

Eyjan
16.01.2025

Enn og aftur birtir Morgunblaðið furðugrein eftir Guðna Ágústsson á miðopnu við hliðina á leiðara reiða og ósátta mannsins. Það fer þá vel á því að þessi skrítnu skrif séu hlið við hlið. Guðni á í miklu basli við að horfast í augu við þá staðreynd að flokkur hans Framsókn hefur skroppið saman úr 17 Lesa meira

Segir Þorgerði hafa skilið Kristrúnu og Ingu Sæland eftir „eins og hornkerlingar“

Segir Þorgerði hafa skilið Kristrúnu og Ingu Sæland eftir „eins og hornkerlingar“

Fréttir
06.01.2025

„Svo hálærð kom Þor­gerður Katrín úr skóla Sjálf­stæðis­flokks­ins að hún vafði tveim­ur valkyrj­um um fing­ur sér og sigraði stjórn­ar­mynd­un­ina sem alls­herj­ar­ráðherra,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar Guðni um nýju ríkisstjórnina sem hann vissulega óskar velfarnaðar en furðar sig þó á niðurstöðum kosninganna. Lesa meira

Orðið á götunni: Flokkur liðinna tíma brýst um

Orðið á götunni: Flokkur liðinna tíma brýst um

Eyjan
13.11.2024

Á miðopnu Morgunblaðsins í gær birtist grein eftir Guðna Ágústsson til stuðnings hans gamla valdaflokki, Framsóknarflokknum, sem nú mælist með 5,8 prósenta fylgi og fjóra þingmenn í þremur skoðanakönnunum Morgunblaðsins í röð. Sú var tíð að Framsóknarflokkurinn náði fylgi fjórðungs kjósenda og hafði mikil áhrif í landsstjórninni. Það var á þeim tímum þegar Guðni var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af