fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Guðmundur Marteinsson

Guðmundur hættir sem framkvæmdastjóri Bónuss – Björgvin tekur við

Guðmundur hættir sem framkvæmdastjóri Bónuss – Björgvin tekur við

Eyjan
27.09.2023

Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu frá og með næstu áramótum. Gengið hefur verið frá samkomulagi þar að lútandi. Björgvin Víkingsson, aðstoðarframkvæmdastjóri og innkaupastjóri Bónus hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra og tekur við um næstu áramót. Finnur Oddsson, forstjóri Haga: „Guðmundur Marteinsson á að baki afar farsælan Lesa meira

Bónus opnar í Norðlingaholti

Bónus opnar í Norðlingaholti

Eyjan
03.06.2023

Ný matvöruverslun Bónus opnaði í dag, laugardaginn 3. júní kl. 10,  að Norðlingabraut 2 í Norðlingaholti. Verslunin er rúmlega 1.800 fermetrar og er byggð á grænum grunni eins og allar nýjar og endurbættar Bónus verslanir. Sem dæmi er notast við íslenska CO2 kælimiðla fyrir kæli- og frystivélar en einnig eru led lýsingar sem spara orku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af