fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Grundartangi

Máli íbúa á þynningarsvæði stóriðjunnar á Grundartanga vísað frá – Brennisteinsdíoxíð og flúor

Máli íbúa á þynningarsvæði stóriðjunnar á Grundartanga vísað frá – Brennisteinsdíoxíð og flúor

Fréttir
06.01.2024

Máli íbúa og fyrirtækja á þynningarsvæði stóriðjuveranna á Grundartanga hefur verið vísað frá Landsrétti. Töldu stefnendur sig eiga skaðabótarétt á ríkið og sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit vegna útgefinna starfsleyfa til járnblendiverksmiðjunnar Elkem og álversins Norðuráls. Stefnendur í málinu voru tvö fyrirtæki, iðnaðarfyrirtækið Skagastál og ferðaþjónustufyrirtækið At Iceland, sem og íbúarnir Gunnar Þór Gunnarsson og Inga Guðrún Gísladóttir. Þetta eru eigendur fimm jarða Lesa meira

Stefna að byggingu vetnisverksmiðju á Grundartanga

Stefna að byggingu vetnisverksmiðju á Grundartanga

Eyjan
31.08.2021

Qair á Íslandi hefur sótt um lóð á Grundartanga undir vetnis- og vetnisafleiðuframleiðslu. Í fyrsta áfanga hyggst fyrirtækið, sem er franskt, nota 280 megavött af rafmagni en megnið af því mun fást frá áformuðum vindorkuverum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Þetta er mikið framlag í loftslagsmálum og leysir af hólmi gríðarlega losun á CO2-ígildum,“ er haft eftir Tryggva Lesa meira

Norðurál tilbúið til að fjárfesta fyrir 14 milljarða ef samningar nást um raforkuverð

Norðurál tilbúið til að fjárfesta fyrir 14 milljarða ef samningar nást um raforkuverð

Eyjan
02.09.2020

Norðurál er tilbúið til að leggja í 14 milljarða króna fjárfestingu ef fyrirtækið fær nýjan langtímasamning hjá Landsvirkjun. Samningurinn þarf að vera til tíu eða tuttugu ára og á sömu kjörum og meðalraforkuverð til stóriðjunnar í fyrra. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samningur álversins, sem er tengdur raforkuverði á Nord Pool-markaðnum, renni út 2023. Haft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af