fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025

Grindavík

Segir skipulagi verðmætabjörgunar ábótavant  – „Krefst ég þess að hætt verði að leika sér að tilfinningum Grindvíkinga“

Segir skipulagi verðmætabjörgunar ábótavant  – „Krefst ég þess að hætt verði að leika sér að tilfinningum Grindvíkinga“

Fréttir
15.11.2023

„Skipulag Almannavarna og lögregluembættisins vegna jarðhræringa og yfirvofandi goss í Grindavík vekur hjá mér mikla undrun og reiði,“ segir Guðbjörg Rós Guðnadóttir, íbúi í Grindavík í pistli sem hún skrifaði á Facebook og bað DV góðfúslegt leyfi til að birta. Millifyrirsagnir eru blaðamanns. Guðbjörg Rós segir að henni þyki mikið ábótavant hvernig Almannavarnir og Lögreglan Lesa meira

Jói Fel málaði mynd af Grindavík – Hluti söluverðs rennur til Þorbjarnar

Jói Fel málaði mynd af Grindavík – Hluti söluverðs rennur til Þorbjarnar

Fókus
15.11.2023

Jóhannes Felixson, best þekktur sem Jói Fel, hefur undanfarið málað málverk með fingrunum og haldið námskeið, þar sem sýnikennsla fer fram á þeirri málningaraðferð. Jói hefur málað af kappi síðustu ár og hafa myndir hans vakið athygli. Jói býður nú málverk af Grindavíkurbæ til sölu og rennur helmingur andvirðisins að hans sögn til Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. Lesa meira

Hjól grindvískra bræðra tekin í nótt við heimili þeirra – „Hvar er löggæslan á næturnar?“

Hjól grindvískra bræðra tekin í nótt við heimili þeirra – „Hvar er löggæslan á næturnar?“

Fréttir
15.11.2023

Rakel Lilja Halldórsdóttir íbúi í Grindavík spyr hvar löggæslan sé að næturlagi í Grindavík, nú þegar bærinn er lokaður vegna hættuástands sem þar ríkir vegna jarðhræringa.  „Hvar er löggæslan á næturnar ?? Hér eru menn sem ræna hjólum sona minna um miðja síðastliðna nótt !! Koma sem betur fer með þau til baka um 20 Lesa meira

Telja að kvika flæði inn í ganginn á fleiri en einum stað – Enn miklar líkur á gosi

Telja að kvika flæði inn í ganginn á fleiri en einum stað – Enn miklar líkur á gosi

Fréttir
15.11.2023

„Við gætum verið að horfa á tvö ferli sem hafa verið að víxlverka allan þennan tíma,“ sagði Benedikt Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofunni, í hádegisfréttum RÚV. Vísindamenn telja að kvika flæði inn í kvikuganginn norðaustur af Grindavík á fleiri en einum stað. Engin merki eru um gosóróa og virðist staðan vera svipuð og áður. Benedikt Lesa meira

Ásthildur Lóa brjáluð fyrir hönd Grindvíkinga: „Við sem samfélag eigum meira inni hjá bönkunum en þetta“

Ásthildur Lóa brjáluð fyrir hönd Grindvíkinga: „Við sem samfélag eigum meira inni hjá bönkunum en þetta“

Fréttir
15.11.2023

„Búa engir af stjórnendum bankanna yfir nokkurri samkennd og finna þeir aldrei fyrir samfélagslegri ábyrgð sinni?“ Þessari spurningu varpaði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, fram á Alþingi í gær. Ásthildur gerði aðgerðir bankanna vegna stöðunnar í Grindavík að umtalsefni en í gær var greint frá því að stóru viðskiptabankarnir þrír Lesa meira

Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn

Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn

Fréttir
15.11.2023

Veðurstofan var að senda frá sér nýja tilkynningu um stöðu mála í yfirstandandi jarðhræringum við Grindavík. Þar kemur fram að enn flæði kvika inn í kvikuganginn sem þar hefur myndast og að uppstreymissvæði kvikunnar sé talið vera við Sundhnúk, norður af Grindavík. Í tilkynningunni segir að frá miðnætti hafi mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um Lesa meira

Lífeyrissjóðirnir munu standa við bakið á Grindvíkingum

Lífeyrissjóðirnir munu standa við bakið á Grindvíkingum

Eyjan
15.11.2023

Lífeyrissjóðirnir munu vinna með sjóðsfélögum sem ekki geta staðið í skilum með afborganir lána sinna hjá sjóðunum af völdum náttúruhamfaranna á Reykjanesi og finna úrræði við hæfi hvers og eins. Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða sendi í morgun frá sér tilkynningu með hvatningu til sjóðfélaga sem ekki geta staðið í skilum með afborganir af sjóðfélagalánum vegna tekjufalls Lesa meira

Sigríður býr í Grindavík og er ósátt við bankana: „Þetta boð til okkar er í besta falli samfélagslega siðfirrt“

Sigríður býr í Grindavík og er ósátt við bankana: „Þetta boð til okkar er í besta falli samfélagslega siðfirrt“

Fréttir
15.11.2023

„Ef bankastofnanir geta vogað sér að koma fram á þennan hátt við heilt samfélag í sárum og sparkað í liggjandi hund skulið þið vita eitt – þið eruð næst,“ segir Sigríður María Eyþórsdóttir, íbúi í Grindavík. Sigríður skrifar grein sem birtist á vef Vísis í morgun þar sem hún gerir aðgerðir bankanna vegna atburðanna í Lesa meira

Grindavík sígur um 5-7 sentímetra á sólarhring –  Misfella í malbiki í fyrradag var orðin sprunga í gær

Grindavík sígur um 5-7 sentímetra á sólarhring –  Misfella í malbiki í fyrradag var orðin sprunga í gær

Fréttir
15.11.2023

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að Grindavík sé að síga um 5 til 7 sentímetra á sólarhring. Ljóst sé að mikil vinna sé fyrir höndum næstu mánuði jafnvel þó atburðarásin sem nú er í gangi hætti í dag. Stór svæði í Grindavík séu hættuleg yfirferðar vegna þess hversu sprungin þau eru. Þetta kom fram í máli Lesa meira

Svona verður aðgangi íbúa að Grindavík háttað í dag

Svona verður aðgangi íbúa að Grindavík háttað í dag

Fréttir
15.11.2023

Almannavarnir voru að senda frá tilkynningu um skipulag á aðgangi íbúa að Grindavík í dag til að nálgast helstu eigur. Aðeins þeir íbúar sem enn hafa ekki komist inn á svæðið munu fá leyfi til þess í dag. Tilkynningin er eftirfarandi: „Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af