fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022

Grikkland

Hvað varð um Ben?

Hvað varð um Ben?

Pressan
14.06.2021

„Klukkan var tíu að morgni. Ég vinkaði, kyssti hann og sagði að hann yrði að vera góður við ömmu.“ Þetta sagði Kerry Needham í samtali við TV2 þegar hún lýsti ósköp venjulegum júlímorgni árið 1991 á eyjunni Kos í Eyjahafi. Fimm klukkustundum síðar barst henni símtal sem breytti öllu. 21 mánaða sonur hennar, Ben Needham, var horfinn. „Ég vil að allur Lesa meira

Segja að blýmengun sé í flóttamannabúðum á Lesbos

Segja að blýmengun sé í flóttamannabúðum á Lesbos

Pressan
06.02.2021

Human Rights Watch samtökin vilja að grísk stjórnvöld opinberi upplýsingar um tilraunir sem voru gerðar á svæði, þar sem flóttamannabúðir eru núna, á eyjunni Lesbos. Telja samtökin hugsanlegt að mikil heilsufarshætta sé fyrir flóttamenn að dvelja í búðunum því mikil blýmengun sé þar. Einnig sé starfsfólk í búðunum í hættu. Samkvæmt frétt The Guardian hafa samtökin því hvatt grísk stjórnvöld til að Lesa meira

Fyrsta moskan í tæp 200 ár opnuð í Aþenu

Fyrsta moskan í tæp 200 ár opnuð í Aþenu

Pressan
10.11.2020

Á föstudaginn urðu þau tímamót í Aþenu, höfuðborg Grikklands, að fyrsta ríkisstyrkta moskan síðan 1833 var opnuð. Mörg hundruð múslímar búa í borginni en þar hefur ekki verið opinber moska síðan herir Ottómanveldisins voru hraktir þaðan fyrri tæplega 200 árum. Nýja moskan mætti mikilli andstöðu annarra trúarhópa og stjórnmálaafla en að lokum tókst að taka hana Lesa meira

Umfangsmiklar sóttvarnaráðstafanir í Grikklandi – Aðeins stórmarkaðir og apótek mega vera opin

Umfangsmiklar sóttvarnaráðstafanir í Grikklandi – Aðeins stórmarkaðir og apótek mega vera opin

Pressan
06.11.2020

Gríska ríkisstjórnin hefur gripið til harðra sóttvarnaaðgerða til að reyna að stemma stigum við útbreiðslu kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, þar í landi. Frá og með næsta laugardegi verður öllum verslunum gert að loka nema stórmörkuðum og apótekum. Þetta gildir næstu þrjár vikurnar að sögn Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra. Grikkir mega einnig aðeins fara út fyrir hússins dyr á ákveðnum tímum sólarhringsins Lesa meira

Leiðtogar Gylltrar dögunar fundnir sekir um að hafa stýrt glæpasamtökum

Leiðtogar Gylltrar dögunar fundnir sekir um að hafa stýrt glæpasamtökum

Pressan
08.10.2020

Áfrýjunardómstóll í Grikklandi fann í gær leiðtoga hægrisinnaða þjóðernisflokksins Gylltrar dögunar seka um að hafa stýrt glæpasamtökum og er þar átt við Gyllta dögun. Flokkurinn var áður einn af áhrifamestu stjórnmálaflokkum landsins, ekki síst þegar landið glímdi við gríðarlega skuldakreppu eftir fjármálahrunið 2008. Þá var flokkurinn sá þriðji stærsti á þingi landsins. Yfirvöld hófu rannsókn Lesa meira

Opna umdeilda strönd eftir 46 ára lokun – Vænta aukinnar spennu á svæðinu í kjölfarið

Opna umdeilda strönd eftir 46 ára lokun – Vænta aukinnar spennu á svæðinu í kjölfarið

Pressan
07.10.2020

Reiknað er með að spenna muni aukast á Kýpur eftir opnun strandar við draugabæinn Varosha. Yfirvöld á norðurhluta eyjunnar ætla að opna ströndina á nýjan leik en hún hefur verið lokuð frá 1974 þegar Tyrkir hertóku hluta eyjunnar sem hefur verið skipt í tvennt síðan. Varosha, sem heitir Maras á tyrknesku, hefur verið draugabær á einskismannslandi síðar um Lesa meira

Ráðgátan um draugaflugvélina – Flaug í tvær klukkustundir á sjálfsstýringu

Ráðgátan um draugaflugvélina – Flaug í tvær klukkustundir á sjálfsstýringu

Pressan
22.07.2020

Í ágúst 2005 endaði áætlunarflug á milli Kýpur og Grikklands með hörmulegum dauða 121 farþega og áhafnarmeðlima þegar Helios Airways Flight 522 flaug beint inn í klettavegg í Grikklandi. En áður en það gerðist hafði vélin flogið á sjálfstýringu í tvær klukkustundir. Sagan um þetta flug er bæði dularfull og sérstök. Vélin tók á loft Lesa meira

Hafa áhyggjur af afskiptum Rússa af áformum Makedóníu um aðild að NATO

Hafa áhyggjur af afskiptum Rússa af áformum Makedóníu um aðild að NATO

Fréttir
19.08.2018

Lýðveldið Norður-Makedónía (betur þekkt sem Makedónía) verður aðildarríki NATO ef allt gengur samkvæmt áætlun en aðildin fellur ekki í góðan jarðveg hjá Rússum enda líta þeir á Balkanskaga og nærliggjandi svæði sem áhrifasvæði sitt og kæra sig ekki um að fá enn eitt NATO-ríki í bakgarð sinn. Á leiðtogafundi NATO fyrr í sumar var Donald Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af