fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Grænvangur

Samstarfsvettvangur um loftslagsmál og grænar lausnir breytist í Grænvang

Samstarfsvettvangur um loftslagsmál og grænar lausnir breytist í Grænvang

Eyjan
16.10.2019

Stjórn Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir hefur samþykkt að formlegt nafn vettvangsins verði eftirleiðis Grænvangur á íslensku, en Green by Iceland á ensku. Þetta kemur fram í tilkynningu. Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður stjórnar Grænvangs segir gamla nafnið ekki hafa verið nægjanlega þjált: „Þó svo að Samstarfsvettvangur um loftslagsmál og grænar lausnir sé mjög lýsandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af