Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFyrir 18 klukkutímum
Það er undarlegt um að litast í heiminum um þessar mundir. Bandaríkin, sem allt frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hafa verið í forystu fyrir lýðræðisríkjum og staðið vörð um viðskiptafrelsi, hafa snúið við blaðinu og virðast nú vinna markvisst gegn lýðræði og frelsi í alþjóðaviðskiptum. Óhugnanlegar sveitir grímuklæddra manna hafa nú frítt spil til að valsa Lesa meira