Treystir ekki krónunni þótt hún sé heilbrigð núna
Eyjan02.09.2023
Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi og fyrrverandi yfirmaður greiningar- og fræðslumála Íslandsbanka, segir að þótt krónan sé um þessar mundir heilbrigð og hraust sé ekki hægt að treysta því að svo verði alltaf. Björn Berg er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Björn segist telja það mjög heilbrigt fyrir okkur að velta stanslaust fyrir Lesa meira