fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

gjaldmiðillinn

Krafa sjávarútvegsins er að búa við stöðugan gjaldmiðil, segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Krafa sjávarútvegsins er að búa við stöðugan gjaldmiðil, segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Eyjan
11.09.2023

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir það ósk sjávarútvegsins að búa við stöðugan gjaldmiðil. Hún segir það ekki rétt að öll stærstu sjávarútvegsfyrirtækin hér á landi séu komin út úr krónunni. Vissulega geri þau upp reikninga sína í erlendri mynt en engu að síður falli allt að helmingi kostnaðar til í íslenskri krónu. Heiðrún Lind Lesa meira

Treystir ekki krónunni þótt hún sé heilbrigð núna

Treystir ekki krónunni þótt hún sé heilbrigð núna

Eyjan
02.09.2023

Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi og fyrrverandi yfirmaður greiningar- og fræðslumála Íslandsbanka, segir að þótt krónan sé um þessar mundir heilbrigð og hraust sé ekki hægt að treysta því að svo verði alltaf. Björn Berg er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Björn segist telja það mjög heilbrigt fyrir okkur að velta stanslaust fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af